Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

342. fundur 12. nóvember 2001 kl. 09:00 - 11:00

342. fundur.  Ár 2001, mánudaginn 12. nóvember kl. 09:00 var haldinn fundur í stjórn sjóðsins.

Mættir: Gísli Gíslason, Helgi Andrésson og Andrés Ólafsson.
 Hervar Gunnarsson boðaði veikindi.
 Jón Pálmi Pálsson bæjarritari mætti einnig á fundinn og tók við er G.G. hvarf af fundi eftir 1. lið.
 Davíð Harðarson, sjóðsstjóri Landsbréfa mætti og gerði grein fyrir 1. lið fundar.

1. Fjárfestingarskýrsla Landsbréfa í okt. 2001. 

Í fjárfestingarskýrslunni er lögð fram tillaga að breyttri fjárfestingarstefnu sjóðsins.  Ákvörðun frestað til næsta fundar.

2. Umsókn um veðflutning.  Sjá trúnaðarbók

3. Umsóknir um lífeyri og örorkulífeyri.  Sjá trúnaðarbók.

4. Sjá trúnaðarbók

5. Fjármálaeftirlitið, dags. 8. október 2001, um endurútgáfu reglna sem snerta lífeyrissjóði.

Lagt fram en ákvörðun um eftirlitsaðila tekin síðar.

6. Fulltrúaráðsfundur LL í Reykjavík, 13. nóvember 2001, haldinn í Hvammi á Grand Hótel.  Helgi og Andrés sækja fundinn.

 Fleira ekki gert.

 Helgi Andrésson (sign)
 Jón Pálmi Pálsson (sign)
 Andrés Ólafsson (sign)

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00