Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

338. fundur 26. júlí 2001 kl. 16:00 - 18:00

ÁRSFUNDUR LÍFEYRISSJÓÐS AKRANESKAUPSTAÐAR


ÁRSFUNDUR FYRIR 2000.

Ár 2000, fimmtudaginn 26. júlí kl. 16:00 var haldinn fundur hjá Lífeyrissjóði Akraneskaupstaðar.

Mættir: Gísli Gíslason,
 Helgi Andrésson,
 Hervar Gunnarsson,
 Andrés Ólafsson.

Auk þeirra mættu Valdimar Þorvaldsson og Pétur Baldursson.

1. Formaður setti fundinn og rakti reikninga sjóðsins fyrir árið 2000.
Fram kom að farið er að ganga á höfuðstól sjóðsins, þótt lítið sé, enda duga ekki iðgjaldatekjur fyrir lífeyrisgreiðslum.
Heildarskuldbindingar  sjóðsins eru um 2.2 milljónir sem skiptast á milli stofnana. Skuldbindingar hafa samt lækkað lítillega milli ára.
Ávöxtun s.l. ár var 5.9% og er hún með því hæsta sem gerðist hjá lífeyrissjóðum í raunávöxtun.

2. Önnur mál.

 2.1. Sjá trúnaðarbók.

 


    Fleira ekki gert, fundi slitið.

    Helgi Andrésson (sign)
    Gísli Gíslason (sign)
    Hervar Gunnarsson (sign)

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00