Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

26. fundur 13. maí 2013 kl. 17:30 - 18:40

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Guðrún M.Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Valdimar Þorvaldsson varamaður
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:
 
1) Starf húsmóður
Stjórn Höfða hefur yfirfarið umsóknir og ákveður að boða hluta umsækjenda í viðtal við stjórn.

2) Aðalfundur Félags stjórnenda í öldrunarþjónustu, haldinn í Borgarnesi 13. maí
Framkvæmdastjóri greindi frá fundi deildar forstöðumanna öldrunarheimila. Þar var m.a. rætt um uppgjör lífeyrisskuldbindinga, mönnunarmódel, Saga skráningarkerfi og leiguleið í uppbyggingu hjúkrunarheimila.

3) Aðalfundur
Aðalfundur Höfða verður haldinn miðvikudaginn 22. maí kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00