Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

86. fundur 31. ágúst 2018 kl. 16:30 - 18:15 Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili

Fundinn sátu:  Elsa Lára Arnardóttir formaður, Kristjana Helga Ólafsdóttir varformaður, Björn Guðmundsson, Helgi Pétur Ottesen og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:  

1. Starfsmannamál

a) Trúnaðarmál.

Afgreiðsla trúnaðarmál. Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Akraneskaupstaðar situr fundinn undir þessum lið.

b) Staða iðjuþjálfa.

Tillaga frá framkvæmdastjóra.

Stjórn Höfða samþykkir tillöguna.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00