Fara í efni  

Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)

15. fundur 31. október 2001 kl. 20:30 - 22:00

Ár 2001, miðvikudaginn 31. október kl. 20:30 kom stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í safnaskálanum að Görðum.

Til fundarins komu: Jósef H. Þorgeirsson, Jón Þór Guðmundsson, Valdimar Þorvaldsson, Jón Valgarðsson, Sigurður Valgeirsson og Anton Ottesen.

Þetta gerðist á fundinum:

1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2002.

Jón Allansson lagði fram og gerði grein fyrir endurskoðuðum drögum að fjárhagsáætlun fyrir árið 2002.

 Stjórnin samþykkir  áætlunina og leggur jafnframt til að leitað verði eftir lengingu lána.

2. Samkomulag vegna framkvæmda við safnahúsið að Görðum.

Stjórnin samþykkir samninginn fyrir sitt leyti.

 Fleira ekki gert, fundi slitið.

 Jósef H. Þorgeirsson (sign)
 Valdimar þorvaldsson (sign)
 Anton Ottesen (sign)
 Jón Þór Guðmundsson (sign)
 Jón Valgarðsson (sign)
 Sigurður Valgeirsson (sign)
 Jón Allansson (sign)

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00