Fara í efni  

Stjórn Akranesstofu (2008-2013)

9. fundur 25. nóvember 2008 kl. 17:45 - 19:00

9. fundur stjórnar Akranesstofu var haldinn þriðjudaginn 25. nóvember 2008 í fundarherbergi á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18 og hófst hann kl. 17:45.


Mættir:                  Þorgeir Jósefsson, formaður

                            Bergþór Ólason

                            Valgarður L. Jónsson        

 


Fyrir tekið:

 1.    Framhaldskynning á hugmyndum Adolfs Friðrikssonar um breytt rekstrarfyrirkomulag á Safnasvæðinu að Görðum.

 Bæjarráð Akraness boðaði stjórn Akranesstofu á sameiginlegan fund stjórnarinnar og bæjarstjórnar Akraness þar sem fram fór framhaldskynning á hugmyndum Adolfs Friðrikssonar um breytt rekstrarfyrirkomulag á Safnasvæðinu að Görðum. AF fór yfir hugmyndir sínar og svaraði þeirri gagnrýni sem fram hafði komið.

 Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu