Fara í efni  

Starfshópur um uppbyggingu íþróttamannvirkja (2010)

7. fundur 28. október 2010 kl. 18:00 - 19:10

7. fundur starfshóps um uppbyggingu íþróttamannvirkja, haldinn  í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, fimmtudaginn 28. október 2010 og hófst hann kl. 18:00.

_____________________________________________________________ 

Fundinn sátu:

Einar Benediktsson, formaður - fulltrúi S-lista

Dagný Jónsdóttir, fulltrúi B-lista

Sturlaugur Sturlaugsson, fulltrúi ÍA

Guðlaug Margrét Sverrisdóttir, fulltrúi ÍA

Jón Þór Þórðarson, fulltrúi ÍA

Einar Brandsson (EB), fulltrúi D-lista

Ragnar Már Ragnarsson, verkefnastjóri

Fundargerð ritaði:  Ragnar Már Ragnarsson, verkefnastjóri.

_____________________________________________________________

Fyrir tekið:

 

1.

1008087 - Íþróttamannvirki - aðstöðumál ÍA

Áframhald vinnu við lokaskýrslu starfshópsins

Starfshópurinn óskar eftir því við bæjarráð að gerður verði framkvæmdasamningur við Keilufélag Akraness að upphæð kr. 6 milljónir til að leysa úr brýnni þörf félagsins. 

 

Kynnt voru drög að skýrslu. Starfshópurinn stefnir að því að klára skýrsluna í lok næstu viku.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:10.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00