Fara í efni  

Starfshópur um Sementsreit

5. fundur 14. janúar 2015 kl. 16:45 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Rakel Óskarsdóttir formaður
  • Bjarnheiður Hallsdóttir
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá

1.Starfshópur um Sementsreit

1409162

1. Eco Marine
Farið yfir heimsókn Eco Marine til Akraness. RÓ og SPH sýndu forsvarsmönnum fyrirtækisins sementsreitinn 11.janúar s.l. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa hugsanlega áhuga á að fá aðstöðu fyrir starfsemi sína við Sementsreitinn. Starfsemi fyrirtækisins gengur út á að þróa tækni í veiðum sem gengur út á að nota ákveðna ljóstækni.
2. Aðgerðarplan 2015
Farið yfir drög að aðgerðarplani starfshópsins fyrir árið 2015, rætt um að bæta inn sameiginlegum fundi við starfshóp Breiðarsvæðisins. 3. Kort af skipulagssvæði Sementstreit
Rætt um að nefndarmenn fái sent kort sem taki yfir það svæði sem verið er að skipuleggja við sementsreit.
4. Notkun mannvirkja á svæðinu Farið yfir notkun í stjórnstöðinni sem er við ofnhúsið. Nokkrir hópar sem áhuga hafa á því að nýta sér þá aðstöðu sem þar er fyrir.
5. Næsti fundur verður mánudaginn 2.febrúar kl.16.45.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00