Fara í efni  

Starfshópur um samráð og stefnumótun aldraðra

15. fundur 04. desember 2017 kl. 16:15 - 17:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Laufey Jónsdóttir starfsmaður bæjarskrifstofu
  • Steinunn Sigurðardóttir aðalmaður
  • Viðar Einarsson aðalmaður
  • Jóhannes Ingibjartsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Laufey Jónsdóttir verkefnisstjóri
Dagskrá

1.Starfshópur um samráð og stefnumótun aldraðra - skýrsla starfshóps, lokaumræða

1708094

Til umfjöllunar voru drög að lokaskýrslu starfshópsins.
Starfshópurinn fór yfir drög að lokaskýrslu og gerði viðeigandi breytingar. Lokaskýrsla hópsins er tilbúin og vísar starfshópurinn henni til bæjarráðs. Með lokaskýrslunni telur starfshópurinn sig hafa lokið sínu starfi enda hefur hann unnið þau meginverkefni sem komu fram í erindisbréfi sem bæjarráð setti honum.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00