Starfshópur um samráð og stefnumótun aldraðra
Dagskrá
1.Starfshópur um samráð og stefnumótun aldraðra - kynnisferð
1611136
Farið var í kynnisferð til að kynna sér starfsemi félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavog og í Grafarvogi
Kópavogur
Starfsemi þriggja félagsmiðstöðva í Kópavogi var kynnt. Öll starfsemin er rekin af Kópavogsbæ í mikilli samvinnu við félag eldri borgara í Kópavogi (FEBK)
Grafarvogur
Starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Korpúlfar skoðuð. Félagið Korpúlfar eru með samning við Reykjavíkurborg um rekstur félagsmiðstöðvarinnar. Þeir sjá um allt innra skipulag. Með þeim vinnur starfsmaður sem er launaður frá Reykjavíkurborg.
Starfsemi þriggja félagsmiðstöðva í Kópavogi var kynnt. Öll starfsemin er rekin af Kópavogsbæ í mikilli samvinnu við félag eldri borgara í Kópavogi (FEBK)
Grafarvogur
Starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Korpúlfar skoðuð. Félagið Korpúlfar eru með samning við Reykjavíkurborg um rekstur félagsmiðstöðvarinnar. Þeir sjá um allt innra skipulag. Með þeim vinnur starfsmaður sem er launaður frá Reykjavíkurborg.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Ólafur Adolfsson forseti bæjarstjórnar
Heiðrún Janusardóttir verkefnisstjóri Þorpinu
Ingigerður Guðmundsdóttir stjórnandi í félagsstarfi aldraðra og öryrkja