Fara í efni  

Starfshópur um samráð og stefnumótun aldraðra

5. fundur 17. febrúar 2017 kl. 10:45 - 11:40 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Jóhannes Finnur Halldórsson aðalmaður
  • Laufey Jónsdóttir starfsmaður bæjarskrifstofu
Fundargerð ritaði: Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá
Júlíus Már Þórarinsson boðaði forföll

1.Starfshópur um samráð og stefnumótun aldraðra - húsnæðismál

1611136

Umræða var um húsnæðismál FEBAN og félagsstarfsins. Meðal annars hafði starfshópurinn kynnt sér húsnæðismál á Höfða og umræður urðu um frístundamiðstöð í húsnæði Golklúbbsins Leynis.

Fundi slitið - kl. 11:40.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00