Starfshópur um Breið (2014-2015)
		1. fundur
		
					27. október 2014										kl. 16:00										 - 17:30			
	í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Vignir Albertsson fullltrúi Faxaflóahafna
- Guðmundur Þór Valsson aðalmaður
- Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
- Einar Brandsson formaður
				Starfsmenn
				
							- Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
				Fundargerð ritaði:
				Hildur Bjarnadóttir
									skipulags- og byggingarfulltrúi
							
			Dagskrá
						1.Starfshópur um Breið
1409230
Fundi slitið - kl. 17:30.
 
					
 
  
 




1.2. Skipulagskostnaður Farið yfir hugsanlegan skipulagskostnað. Rætt um skiptingu kosnaðar milli Akraneskaupstaðar og Faxaflóahafna. VA mun fara yfir málið með Faxaflóahöfnum.
1.3. Eiganrhald á svæðinu Farið yfir kort sem sýnir eignarhald lóða á svæðinu.
1.4. Fyllingar/höfnin Farið yfir með hvaða hætti fylling gæti verið á bak við "stóru" höfnina. Ennfremur stærð hafnar m.t.t. þess skipadosts sem vænta má að verði í framtíðinni.
1.5. Landnotkun svæðis Rætt um landnotkun bæði með tilliti til hafsækinnar starfsemi og hugsanlegrar íbúðabyggðar.
1.6. Skörun vinnu Möguleiki á að vinna starfshóðsins skarist að hluta við vinnu starfshóps um Sementsreit. Mikilvægt að hóparnir bera sig saman þ.a. tryggt sé að tillögur þeirra séu í takt hvor við aðra.
1.7. Samráð Rætt um mikilvægi samráðs og heppilegar tímasetningar í því sambandi.