Fara í efni  

Starfshópur um atvinnumál (2011-2013)

27. fundur 06. mars 2013 kl. 20:00 - 22:00

27. fundur starfshóps um atvinnumál, haldinn  í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18, 6. mars 2013 og hófst hann kl. 20:00

Fundinn sátu:
Ingibjörg Valdimarsdóttir (IV), formaður
Hörður Svavarsson, aðalmaður
Ólafur Adolfsson, aðalmaður
Sævar Freyr Þráinsson, aðalmaður
Guðni Tryggvason, aðalmaður
Guðjón Steindórsson, verkefnisstjóri
Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:  Guðjón Steindórsson, verkefnastjóri.

Fyrir tekið:
1. 1301522 - Atvinnumálastefna Akraneskaupstaðar
Áður en farið er í að endurnýja stefnu bæjarins í atvinnumálum, var ákveðið að samþykkja tillögu bæjarstjóra, að atvinnumálanefnd, hafnarnefnd, skipulagsnefnd og menningarnefnd, hittist og fari yfir málin og kynni hvað er að gerast hjá hverri nefnd. Síðan verði farið yfir stöðuna.

2. 1107114 - Atvinnu- og markaðsmál
Farið var yfir stöðu atvinnulífsins og stöðu ferðamála í bænum.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 22:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00