Fara í efni  

Starfshópur um atvinnu- og ferðamál (2013-2014)

31. fundur 02. júlí 2013 kl. 20:00 - 10:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir (IV) formaður
  • Ólafur Adolfsson aðalmaður
  • Sævar Freyr Þráinsson aðalmaður
  • Guðni Tryggvason aðalmaður
  • Helga Rún Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Katla María Ketilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðjón Steindórsson verkefnisstjóri
Fundargerð ritaði: Guðjón Steindórsson verkefnastjóri
Dagskrá

1.Atvinnu- og markaðsmál (upplýsingar um ferðamál)

1107114

Ferðaþjónustan er nú orðin lykilgrein í íslensku hagkerfi og sú grein sem leiðir nú hagvöxt. Ýmsir aðilar í ferðaþjónustu eru að horfa til Akraness varðandi byggingu hótela, hvalaskoðun og fleira.

2.Starfshópur um atvinnu- og ferðamál - önnur mál

1305112

Verkefnisstjóri sagði frá heimsókn sinni til Perstorp í Svíþjóð.

Perstorp hefur áhuga á að hefja framleiðslu úr þörungum á Íslandi og horfir á Grundartangasvæðið og samstarf við Elkem á Íslandi. Perstorp er stór framleiðandi á efnum fyrir ýmsa sérhæfða framleiðslu og á og rekur verksmiðjur í Evrópu, Asíu og norður-Ameríku.

Starfsmenn eru 1.500 í 22 löndum.

Fundi slitið - kl. 10:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00