Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

110. fundur 15. ágúst 2019 kl. 15:00 - 17:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Bæjarstjórn unga fólksins 2019

1908147

Tillaga að fundardegi fyrir bæjarstjórnarfund unga fólksins.
Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnamála, Jón Hjörvar Valgarðsson áheyrnarfulltrúi ungmenna og Jónína Erna Arnadóttir skólastjóri tónlistarskólans sitja fundinn undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð samþykkir að leggja til að bæjarstjórnarfundur unga fólksins verði haldinn þriðjudaginn 19. nóvember kl. 17:00.

2.Ungt fólk 2019 - Rannsókn og greining niðurstöður

1905208

Kynning á niðurstöðum Rannsóknar og greiningar á högum og líðan ungs fólks í 5. 6. og 7. bekk.
Jón Hjörvar, Jónína og Heiðrún sitja áfram undir þessum lið.

Skóla- og frístundaráð þakkar Heiðrúnu Janusardóttur fyrir kynningu á niðurstöðum Rannsóknar og greiningar.

Jón Hjörvar og Heiðrún víkja af fundi.

3.TOSKA ársskýrsla ´18-´19 og starfsáætlun '19- ´20

1906188

Skólastjóri tónlistarskólans kynnir ársskýrslu og starfsáætlun.
Skóla- og frístundaráð þakkar Jónínu Ernu Arnardóttur fyrir kynningu á ársskýrslu og starfsáætlun Tónlistarskólans.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00