Fara í efni  

Skipulagsnefnd (2000-2002)

85. fundur 07. ágúst 2001 kl. 15:40 - 17:10

85. fundur skipulagsnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, 7. ágúst 2001 kl. 15:40.

Mættir á fundi: Jóhannes Snorrason formaður,
 Lárus Ársælsson,
 Heiðrún Janusardóttir,
 Edda Agnarsdóttir,
 Sigurlína G. Júlíusdóttir.

Auk þeirra Magnús Þórðarson bygginga- og skipulagsfulltrúi og Sigrún A. Ámundadóttir sem ritaði fundargerð.


1. Deiliskipulag, Deiliskipulögð svæði.  Mál nr. SN010033
Lagt fram yfirlit yfir deiliskipulögð svæði.
Yfirlit yfir deilskipulögð svæði lagt fram.

2. Garðabraut 2, Nýbygging. (00.068.101) Mál nr. SN010032
090157-2489 Runólfur Þór Sigurðsson, Leynisbraut 37,  300 Akranesi
Fyrirspurn Runólfs Þ. Sigurðssonar um álit nefndarinnar á fyrirhugaðri nýbyggingu á ofangreindri lóð, samkvæmt meðfylgjandi rissi
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna.

3. Flatahverfi deilsikipulag klasa 7-8.
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að leggja framkomin drög að samningi við Arkitektastofu Hjördísar og Dennis um deiliskipulag klasa 7-8, fyrir bæjarráð til staðfestingar.

4. Ægisbraut deiliskipulag.
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að leggja framkomin drög að samningi við Arkitektastofu Hjördísar og Dennis um deiliskipulag Ægisbrautar, fyrir bæjarráð til staðfestingar.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:10

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00