Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

245. fundur 07. september 2022 kl. 16:00 - 19:00 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður
 • Valgarður L. Jónsson varaformaður
 • Ragnar B. Sæmundsson varamaður
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri
 • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Grundaskóli - húsnæðismál 2022

2209003

Sameiginlegur fundur skóla- og frístundaráðs og skipulags-og umhverfisráðs.
Staða húsnæðismála Grundaskóla.
Öðrum bæjarfulltrúum en sitja í ráðunum var boðið að sitja fundinn, mætt var Líf Lárusdóttir.
Alfreð Þór Alfreðsson rekstrarstjóri áhaldahúss situr fundinn.

Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla fór yfir stöðu húsnæðismála skólans vegna þeirra viðgerða sem eru í gangi og verða næstu misserin og þær lausnir sem eru mögulegar í stöðunni.

Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði kynnir kostnaðarþætti í tillögum og hvað þarf til svo þær nýtist skólanum.

Erindinu vísað til bæjarráðs.

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00