Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

9. fundur 09. apríl 2015 kl. 16:00 - 18:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson formaður
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhannes K. Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Deilisk.- Breiðarsvæði lóðir HB Granda hf.

1501399

Staða máls kynnt.

2.Deilisk. - Hafnarsvæði, Faxabraut 1, 3, 5, 7 og 9.

1310176

Svar skipulags-og byggingarfulltrúa við athugsemdum frá JP lögmönnum, samþykkt. Samþykkt er að skipulagið verði unnið samhliða því skipulagi sem nú er í vinnslu við sementsreitinn.

3.Gjaldskrár á skipulags- og umhverfissviði - endurskoðun

1503199

Tillaga að gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og stofngjald fráveitu á Akranesi, lögð fram.

4.Styrkir til viðhalds fasteigna á Akranesi - sjóður

1411188

Farið yfir stöðu máls.

5.Framkvæmdaáætlun 2015 - ráðstöfun fjármuna

1411071

Farið yfir stöðu framkvæmdaáætlunar 2015.

6.Mannfjöldaspá 2015

1503092

Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025, sem unnin er af samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi lögð fram.

7.Faxabraut 11A, leiga á efnisgeymslu.

1403128

Yfirlýsing dagsett 31.03.2015 milli Akraneskaupstaðar og Fóðurblöndunnar h.f. vegna framlengingar á leigu Fóðurblöndunnar h.f. við Faxabraut 11a, samþykkt.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00