Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

55. fundur 05. maí 2008 kl. 16:00 - 18:00

55. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 5. maí 2008 kl. 16:00.

 

Mætt á fundi:           

Bergþór Helgason formaður

Magnús Guðmundsson

Helga Jónsdóttir

Guðmundur Magnússon

Björn Guðmundsson

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðsson byggingarfulltrúi

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð

 

Byggingarmál

 

1.

Jörundarholt 172, utanhúsklæðning

(001.964.12)

Mál nr. SB080049

 

050462-4049 Björn Björnsson, Jörundarholt 172, 300 Akranesi

Umsókn Björns Bjarnarsonar um að klæða húsið að utan  og skipta út og endurnýja glugga hússins og hurðir. Meðfylgjandi er úttekt á burðarvirki og verklýsing á festingum undirgrindar, og klæðningar frá Sæmundi Víglundssyni byggingartæknifræðing.

Gjöld: 9.772.-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15.04.2008.

2.

Innnesvegur 14, dælustöð fyrir fráveitu

 

Mál nr. SB080051

 

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Umsókn Reynis Adamssonar f.h. Orkuveitu Reykjavíkur um heimild til að  setja niður dælustöð á lóðinni samkvæmt aðaluppdráttum Reynis Adamssonar arkitekts. Dælustöðin er að öllu leyti niðurgrafið mannvirki.

Stærð: 60,1m2 og 320,5m3

Gjöld alls: 1.609.324,-kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23.04.2008.

3.

Breiðargata 1A, sameining mhl og breyting á eignarmörkum

(000.957.01)

Mál nr. SB080053

 

660695-2069 Olíudreifing ehf, Pósthólf 4230, 124 Reykjavík

590269-1749 Skeljungur hf, Hólmaslóð 8, 101 Reykjavík

Umsókn Friðriks Ólafssonar f.h. Olíudreifingar ehf.  og Skeljungs hf. um heimild til að breyta eignarmörkum á lóð. Jafnframt er sótt um að sameina matshluta 06 og 02. Gerður verður eignarskiptasamningur um  eignarhald á lóð í framhaldi samþykktar þessarar.  Lagðar eru fram reyndarteikningar eftir Friðrik Ólafsson verkfræðing.

Gjöld:   9.772,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25.04.2008.

4.

Esjubraut 20, klæðning á húsi og innri breyting

(000.561.10)

Mál nr. SB080054

 

090673-2979 Ása Líndal Hinriksdóttir, Esjubraut 20, 300 Akranesi

Umsókn Ásu Líndal Hinriksdóttur um heimild til að klæða húsið að utan með liggjandi báruráli og endurnýja glugga með póstabreytingum.  Einnig er verið að endurnýja sólstofu og breyta þar í herbergi ásamt breytingum á  innra skipulagi hússins, samkvæmt aðaluppdráttum Ómars Péturssonar byggingarfræðings.  Einnig er meðfylgjandi  verklýsing fyrir festingu undirkerfis og festingu klæðningar  frá Sæmund Víglundssyni tæknifræðing.

Gjöld: 9.772,- kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28.04.2008.

5.

Háholt 26, Bílgeymsla og stækkun á íbúðarhúsi

(000.823.05)

Mál nr. SB080056

 

111079-3589 Hilmir Þór Bjarnason, Háholt 26, 300 Akranesi

Umsókn Hilmars um að byggja bílgeymslu og að stækka íbúð á lóðinni samkvæmt aðaluppdráttum Ómars Péturssonar byggingarfræðings.

Lóðin hafði áður farið í skipulagsferli vegna þessa og er það fullfrágengið.

Bílgeymsla:              55,5 m2 og 200,2m3

Stækkun íbúðar:       21,0 m2 og   70,0m3

Gjöld:  1.376.428,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 02.05.2008.

Skipulagsmál 

6.

Asparskógar 20 og 22, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB080007

 

670184-0489 Verkvík Sandtak ehf, Stangarhyl 7, 113 Reykjavík

Beiðni Gunnars Árnasonar framkvæmdarstjóra Verkvíkur - Sandtaks ehf. um deiliskipulagsbreytingu á lóðunum Asparskógum 20 og 22, breytingin felst í að breikka byggingarreit um 1 metra.

Breytingin var auglýst skv. 1. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Athugasemdafrestur rann út 14. apríl 2008.

Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og byggingarnefd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.

7.

Jaðarsbakkar - yfirbyggð sundlaug, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070120

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Deiliskipulagsbreytingin var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Athugasemdafrestur rann út 17. apríl 2008.

Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.

8.

Krókalón, deiliskipulag

 

Mál nr. SB060066

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Athugasemdafrestur rann út þann 14. apríl 2008.

Athugasemdir bárust frá íbúum í 10 húsum við Vestugötu.

Þau eru númer 61, vegna breytingar á byggingarreit, númer 89, 93, 95, 97, 101, 103, 105, 109, 113 og vilja íbúar í þessum húsum mótmæla lagningu göngustígs meðfram lóðum sínum.

Skipulags- og byggingarnefnd fór yfir athugasemdirnar og fól sviðsstjóra að láta vinna greinargerð.

9.

Nýlendureitur - Grenjar, Vesturgata, deiliskipulag

 

Mál nr. SU050063

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Deiliskipulagið var auglýst skv. 1. mgr. 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Athugasemdafrestur rann út þann 17. apríl 2008.

Ein athugasemd barst, frá eiganda húss við Merkurteig 10.

Skipulags- og byggingarnefnd fór yfir athugasemd og fól sviðsstjóra að vinna greinargerð.

10.

Flóahverfi, götunöfn

 

Mál nr. SB080052

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Gefa þarf nýjum götum í Flóahverfi nöfn, tækni- og umhverfissvið gerir eftirfarandi nöfn að tillögu sinni.

Nesflói, Lækjarflói, Tjarnarflói, Garðaflói og Selflói.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillöguna.

11.

Blómalundur 2-4, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB080055

 

050871-3399 Hörður Svavarsson, Lerkigrund 4, 300 Akranesi

060951-4469 Andrés Ólafsson, Dalbraut 25, 300 Akranesi

Erindi Harðar Svavarssonar og Andrésar Ólafssonar dags. 21.4.2008  þar sem óskað er eftir breytingu á byggingarreit á lóðunum við Blómalund 2 og 4 skv. teikningu Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna breytinguna skv. 2. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með fullgerðum uppdrætti fyrir lóðarhöfum við Baugalund númer 1, 3, 5, 7, 9 og 11 og við Blómalund 1, 3, 5, 7, 9, 11, og 13.

12.

Suðurgata 93, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB080058

 

590107-1900 Húsgæði ehf, Súluhöfði 27, 270 Mosfellsbær

Erindi Ómars Péturssonar f.h. lóðarhafa þar sem óskað er eftir breytingu á m.a. byggingarreit skv. uppdrætti.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna breytinguna skv. 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 fyrir lóðarhöfum við Suðurgötu 89, 90, 97 og Sunnubraut 4, 6, og 8.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00