Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

40. fundur 01. október 2007 kl. 16:00 - 19:15

40. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 1. október 2007 kl. 16:00.

____________________________________________________________ 

 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundsson formaður

Magnús Guðmundsson

Bergþór Helgason

Guðmundur Valsson

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðsson byggingarfulltrúi

Guðný J Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð

 

 

____________________________________________________________ 

 

BYGGINGARMÁL

 

 

 

1.

Hlynskógar 7, nýtt einbýlishús

(001.634.07)

Mál nr. SB060150

 

090169-5059 Heimir Kristjánsson, Presthúsabraut 34, 300 Akranesi

Umsókn Elíasar Ólafssonar f.h. Heimis Kristjánssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Ásmundar Jóhannssonar byggingarfræðings.

Stærðir húss 204,9 m2  -  742,8 m3

bílgeymsla      36,1 m2  - 225,0 m3

Gjöld kr.:  3.593.564,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 17.09.2007.

 

 

2.

Vallholt 1, stöðuleyfi fyrir frístundarhús

(000.711.05)

Mál nr. SB070170

 

180254-5449 Steinn Mar Helgason, Reynigrund 34, 300 Akranesi

Umsókn Steins Helgasonar um leyfi til tímabundinnar staðsetningu fyrir frístundahús á lóð Vallholts 1, í  2 mánuði að fengnu leyfi lóðarhafa.

Gjöld:  7.277,-- kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19.09.2007.

 

 

3.

Kirkjubraut 12, lokun svala

(000.873.01)

Mál nr. SB070172

 

620806-0480 Húsfélagið Kirkjubraut 12, Kirkjubraut 12, 300 Akranesi

Umsókn Jóns Gunnlaugssonar  f. h. Húsfélagsins Kirkjubraut 12 um lokun svala með öryggisgleri samkvæmt útlitsteikningum Ríkharðs Oddssonar byggingarfræðings

Gjöld: 7.277,- kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19.09.2007.

 

 

4.

Viðjuskógar 16, nýtt parhús

(001.634.22)

Mál nr. SB060131

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa tveggja hæða parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  166,1 m2  -  442,0 m3

bílgeymsla     28,3 m2  -    68,8 m3

Gjöld kr.:  2.560.782,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19.09.2007.

 

 

5.

Viðjuskógar 18, nýtt parhús

(001.634.23)

Mál nr. SB060132

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  166,1 m2  -  442,0 m3

bílgeymsla     28,3 m2  -    68,8 m3

Gjöld kr.:  2.560.782,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19.09.2007.

 

 

6.

Akurgerði 6, klæðning utanhúss

(000.864.01)

Mál nr. SB070173

 

191155-5219 Elín Bjarnadóttir, Akurgerði 6, 300 Akranesi

Umsókn Elínar um að klæða húsið að utan með Steni klæðningu.

Gjöld: 7.277,--kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19.09.2007 enda komi inn verklýsing á festingu klæðningar frá verkfræðing áður en verk hefst.

 

 

7.

Viðjuskógar 8, nýtt raðhús

(001.634.18)

Mál nr. SB060133

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  166,1 m2  -  442,0 m3

bílgeymsla     28,4 m2  -    68,8 m3

Gjöld kr.:  3.017.690,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20.09.2007.

 

 

8.

Viðjuskógar 10, nýtt raðhús

(001.634.19)

Mál nr. SB060134

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  166,1 m2  -  442,0 m3

bílgeymsla     28,4 m2  -    68,8 m3

Gjöld kr.:  3.017.690,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20.19.2007.

 

 

9.

Viðjuskógar 12, nýtt raðhús

(001.634.20)

Mál nr. SB060135

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  166,1 m2  -  442,0 m3

bílgeymsla     28,4 m2  -    68,8 m3

Gjöld kr.:  3.017.690,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa 20.09.2007.

 

 

10.

Viðjuskógar 14, nýtt raðhús

(001.634.21)

Mál nr. SB060136

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  165,9 m2  -  442,8 m3

bílgeymsla     28,4 m2  -    68,8 m3

Gjöld kr.:  3.014.970,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20.09.2007.

 

 

11.

Innnesvegur 1, breyting á innraskipulagi

(001.857.03)

Mál nr. SB060103

 

660690-1159 Umfang hf, Síðumúla 12, 108 Reykjavík

Umsókn Sigurðar Einarssonar f.h. Umfangs hf. um heimild til að breyta innra skipulagi hússins með tilliti til verslunar í húsinu, og staðsetningu á skilti fyrirtækisins utaná húsinu.

Gjöld: 7.277,--kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24.09.2007.

 

 

12.

Brekkubraut 26, utanhúsklæðning

(000.564.07)

Mál nr. SB070175

 

270468-5279 Magnús Högnason, Brekkubraut 26, 300 Akranesi

Umsókn Haraldar Friðrikssonar kt. 081160-3689 f.h. Magnúsar Högnasonar um heimild til að klæða húsið með flísum.

Meðfylgjandi er verklýsing af festingum burðarleiðara og klæðningar frá Lárus Ársælssyni verkfræðingi.

Gjöld 7.277,- kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24.09.2007.

 

 

13.

Skarðsbraut  1-3-5, Staðsetning sorpmóttöku

(000.654.02)

Mál nr. SB070179

 

581185-3599 Skarðsbraut 1-3-5,húsfélag, Skarðsbraut 1, 300 Akranesi

Umsókn Karl Alfreðssonar k.t. 280955-2729  f.h.  húsfélagsins Skarðsbraut 1-3-5, um að staðsetja sorpskýli innan lóðar utanhúss, í stað núverandi staðsetningu niður í kjallara. Staðsetning sorpgeymslu á lóð er samkvæmt meðfylgjandi rissi.

Gjöld 7.277,--kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27.09.2007.

 

 

14.

Háholt 29, Breyting á tímabundnu notagildi húss í leikskóla

(000.822.12)

Mál nr. SB070177

 

580269-7379 Skátafélag Akraness, Pósthólf 151, 302 Akranes

Umsókn Guðríðar Kt. 010770-5999 f.h. Skátafélags Akranes um tímabundna breytingu á notagildi hússins ( til 31.08.2008) í leikskóla samkvæmt meðfylgjandi aðaluppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings.

Gjöld 7.277,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25.09.2007.

 

 

15.

Garðabraut 5, bílgeymslur

 

Mál nr. SB070174

 

Umsókn Gunnars Elíasarsonar f.h. Húsfélagsins Garðabraut 5 um að byggja  bílgeymslur á lóðinni samkvæmt aðaluppdráttum Lúðvíks D. Björnssonar tæknifræðings.

Stærðir 128,0 m2 og 443,8m3

Fyrirspurn byggingarfulltrúa til skipulags- og byggingarnefndar vegna þakgerðar.

Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á uppdrátt af bílskúr því þakgerðin samræmist ekki útliti annarra húsa á lóðinni.

 

 

16.

Merkigerði 9, Vatnslistaverk

(000.833.02)

Mál nr. SB070181

 

580269-1929 Heilbrigðisstofnunin Akranesi, Merkigerði 9, 300 Akranesi

Umsókn Halldórs Hallgrímssonar f.h. Sjúkrahús og  Heilsugæsla Akranes um heimild til að setja upp vatnslistaverkið Hringrás eftir Ingu Ragnarsdóttur myndlistarmanns.

Meðfylgjandi er einnig staðsetning listaverksins í lóð eftir landlagsarkitektinn Áslaugu K. Aðalsteinsdóttur og burðarþolshönnun.

Samþykkt af byggingarfulltrúa 1.10.2007.

 

 

Skipulagsmál

 

 

17.

Flóahverfi, deiliskipulag

 

Mál nr. SU060023

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Skipulagið var auglýst skv. 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Engar athugsamdir bárust.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagið verði samþykkt með þeirri breytingu að gert verði ráð fyrir lóðum fyrir 5 dreifistöðvar. 

 

 

18.

Hausthús, rammaskipulag

 

Mál nr. SU050057

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Gylfi Guðjónsson arkitekt og Hrund Skarphéðinsdóttir verkfræðingur mættu á fundinn og kynntu ný drög að rammaskipulagi.

Sviðsstjóra falið að boða til fundar með fulltrúum Kalmansvíkur ehf. og ráðgjöfum frá Gylfa og félögum.

 

 

19.

Asparskógar 2,4,6,8 og 10, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070169

 

700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason hf, Kirkjustétt 2-6, 113 Reykjavík

Vegna misstaka umsækjanda í erindi sem tekið var fyrir á síðasta fundi, láðist að geta um breytingar á fjölgun íbúða. Nýtt erindi Björgvins Jónssonar dags. 26. september 2007  hefur borist, þar sem hann í umboði Trémiðju Snorra Hjaltasonar óskar eftir viðbótarbreytingum. Auk aukins byggingarmagns er óskað eftir fjölgun íbúða.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að breytingin verði samþykkt skv. 1. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.

 

 

20.

Garðabraut 1, stækkun lóðar

 

Mál nr. SB070180

 

620302-3840 Cura ehf, Ljósuvík 10, 112 Reykjavík

700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason hf, Kirkjustétt 2-6, 113 Reykjavík

Bréf Snorra Hjaltasonar dags. 18. september 2007 í umboði KFUM&K þar sem óskað er eftir stækkun lóðar.

Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki samþykkt stækkun lóðar í átt að Þjóðbraut en tekur jákvætt í stækkun til suðurs að Garðabraut. Nefndin  óskar í framhaldi eftir nánari upplýsingum um fyrirhugaðar breytingar og framkvæmdir á reitnum.

 

21.

Hótel við Garðavöll, deiliskipulagsbreyting

 

 

Mál nr. SB060063

 

200263-2199 Guðmundur Egill Ragnarsson, Jörundarholt 42, 300 Akranesi

030163-3899 Guðjón Theódórsson, Heiðarbraut 55, 300 Akranesi

200373-5109 Ragnar Már Ragnarsson, Skógarflöt 17, 300 Akranesi

Ný tillaga af deiliskipulagi reits undir hótel lögð fram.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að deiliskipulagið verði samþykkt skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.

 

 

22.

Vallholt 5, Fyrirspurn

(000.551.03)

Mál nr. SB070144

 

670503-2080 Hvippur  ehf,

Fyrirspurn Hvipp ehf um hvort heimild fáist fyrir fyrirhuguðu húsi samkvæmt meðfylgjandi rissi.

Skipulags ?og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið en bendir umsækjanda á að leggja þarf fram breytingu á deili- og aðalskipulagi.

 

 

23.

Hafnarbraut 13, fyrirspurn

 

Mál nr. SB070183

 

670503-2320 Hvippur ehf.

Fyrirspurn Jóns Eiríks Guðmundssonar byggingarfræðings um álit nefndarinnar á meðfylgjandi hugmyndum um byggingu á lóð Hafnarbrautar 13.

Sviðsstjóra falið að afla frekari upplýsinga um málið.

 

 

24.

Háholt 26, stækkun húss og bílgeymsla

(000.823.05)

Mál nr. SB070178

 

Fyrirspurn byggingarfulltrúa til skipulagsnefndar um heimild til samþykkja bílgeymslu og stækkun íbúðar.

Um er að ræða rúmlega 50m2 bílgeymslu og 21m2 stækkun íbúðar.

Samkvæmt skipulagsskilmálum er gert ráð fyrir einungis 32m2 bílgeymslu.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að breytingin verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 fyrir íbúum við  Háholt  28, 31, 33, 35 og Skagabraut 29, 31, 33.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:15

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00