Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

38. fundur 03. september 2007 kl. 16:00 - 17:00

38. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 3. september 2007 kl. 16:00.


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundsson formaður

Magnús Guðmundsson

Helga Jónsdóttir

Bergþór Helgason

Guðmundur Valsson

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Guðný J Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð


 

Byggingarmál

1.

Garðabraut 20-22, klæðning utanhúss

(000.692.01)

Mál nr. SB070162

 

581185-4649 Garðabraut 20-22,húsfélag, Garðabraut 20, 300 Akranesi

Umsókn Halldór Stefánssonar kt: 291261-5909 f.h. húsfélagsins Garðabraut 20-22 um að klæða suðurhlið  og báða gafla hússins með sléttri Steniklæðningu. Meðfylgjandi er úttekt á burðarvirki og verklýsing fyrir uppsetningu burðarlist og klæðningar eftir Halldór Stefánsson byggingartæknifræðings.

Gjöld: 7.214,--kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23.08.2007

 

2.

Ketilsflöt 2, nýr leikskóli

(001.846.07)

Mál nr. SB070163

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn Þorvaldar Vestmanns f.h. Akraneskaupstaðar um að byggja leikskóla samkvæmt aðaluppdráttum Eiríks V. Pálsonar byggingarfræðings

Stærðir: 1.182,9m2 og  4.640,9m3

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30.08.2007

 

3.

Birkiskógar 7, nýtt einbýlishús

(001.635.21)

Mál nr. SB070164

 

071170-3739 Erna Björk Markúsdóttir, Vesturgata 40, 300 Akranesi

Umsókn Sigríðar Bjarkar  kt. 070771-5519   f.h. Ernu B. Markúsdóttur um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi  aðaluppdráttum Bjargeyjar Guðmundsdóttur arkitekts.

Bílgeymsla      41,5 m2 - 147,3 m3

Gjöld kr.: 4.034.736 ,- kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 31.08.2007

 

 

Skipulagsmál

4.

Vesturgata 83, Viðbygging

(000.731.05)

Mál nr. SB070143

 

180782-3629 Ólafur Lárus Gylfason, Miðhús, 311 Borgarnes

051183-2829 Sigríður Ólöf Valdimarsdóttir, Kirkjubraut 58, 300 Akranesi

Breytingin var grenndarkynnt skv. 43. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.

 

5.

Kirkjubraut 46, Tryggvaskáli - Arnardalsreitur, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070079

 

261238-2689 Einar Jón Ólafsson, Skagabraut 11, 300 Akranesi

Deiliskipulagstillagan var auglýst skv. 1. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.

 

6.

Ægisbraut/Stillholt, breyting á aðalskipulagi.

 

Mál nr. SB070052

 

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Ný tillaga lögð fram.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

 

7.

Ægisbraut/Stillholt, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070034

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Deiliskipulagsbreyting vegna uppbyggingar dælu- og hreinsistöðva Orkuveitu Reykjavíkur.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

 

           

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:00

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00