Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

37. fundur 27. ágúst 2007 kl. 16:00 - 18:00

37. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 27. ágúst 2007 kl. 16:00.

 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundsson formaður

Helga Jónsdóttir

Bergþór Helgason

Guðmundur Páll Jónsson

Guðmundur Valsson

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðsson byggingarfulltrúi

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð

 

Byggingarmál

 

1.

Moldartippur, stöðuleyfi fyrir gám við æfingarsvæði vélhjólaklúbbs

 

Mál nr. SB070152

 

560606-2140 Vélhjólaíþróttafélag Akranes, Dalbraut 55, 300 Akranesi

Umsókn Ernir Freyr Sigurðssonar kt: 110373-3179 f.h. Vélhjólaíþróttafélags Akranes um stöðuleyfi fyrir gám á svæði félagsins sem þeim var úthlutað til æfingaaksturs við moldartipp.

Gjöld: 7.214,--kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16.08.2007

 

 

2.

Tindaflöt 3, lokun svala

(001.832.03)

Mál nr. SB070153

 

481003-3180 Tindaflöt 3,húsfélag, Tindaflöt 3, 300 Akranesi

Umsókn Valgeirs Valgeirssonar f.h. Tindaflöt 3 húsfélag um lokun allra svala á húsinu. Meðfylgjandi er samþykki allra eiganda hússins.

Gjöld: 7214,--kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 17.08.2007

 

 

3.

Melteigur 4, Garðgróðurhús

(000.914.02)

Mál nr. SB070154

 

221241-2159 Páll Jónatan Pálsson, Melteigur 4, 300 Akranesi

Umsókn Jónatans Pálssonar og Margrétar Jónsdóttur um að setja niður garðgróðurhús samkvæmt meðfylgjandi rissteikningum.

Meðfylgjandi er samþykki nágranna.

Gjöld: 16.769,--kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 17.08.2007

 

 

4.

Álmskógar 17, Færsla á húsi innan byggingarreits

(001.636.27)

Mál nr. SB070027

 

110274-4599 Dagur Þórisson, Hagaflöt 1, 300 Akranesi

Umsókn Ómars Péturssonar kt: 050571-5569 f.h. Dags Þórissonar um að færa húsið 40cm aftar í lóð samkvæmt breyttum aðaluppdráttum Ómars byggingarfræðings

Gjöld kr. 7.214,-kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 17.08.2007

 

 

 

5.

Suðurgata 16, breyting innanhúss

(000.932.08)

Mál nr. SB070156

 

201260-2059 Þröstur Sævar Steinarsson, Suðurgata 39, 300 Akranesi

161160-2619 Hrafnhildur O Bjarnadóttir, Suðurgata 39, 300 Akranesi

151226-7019 Bjarni Jónsson, Markholt 20, 270 Mosfellsbær

Umsókn Þrastar um að fá húsinu breytt og skráð í tvíbýli aftur.  Húsið var upphaflega byggt sem tvíbýlishús og fer í það fyrra form.

Gjöld: 7.214,--kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20.08.2007

 

 

6.

Ægisbraut 27, stöðuleyfi fyrir gám

(000.551.05)

Mál nr. SB070155

 

610202-3060 Kjarnafiskur ehf, Esjuvöllum 4, 300 Akranesi

Umsókn Barkar kt: 161244-4659 f.h. Kjarnafisk ehf um stöðuleyfi fyrir kæligám og staðsetning samkvæmt meðfylgjandi rissi.

Gjöld: 7.214,--kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa 20.08.2007

Stöðuleyfið gildir í eitt ár.

 

 

7.

Jörundarholt 28, geymsluskúr á lóð

(001.961.03)

Mál nr. SB070157

 

091151-4729 Skúli Lýðsson, Jörundarholt 28, 300 Akranesi

Umsókn Skúla Lýðssonar um heimild til að byggja 4,8m2 geymsluskúr á lóðinni í suðvesturhorni lóðar 3,0m frá lóðarmörkum

Gjöld:  7.214,--kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21.08.2007

 

 

8.

Álmskógar 8, nýtt einbýlishús

(001.636.11)

Mál nr. SB070158

 

210378-5969 Hannes Marinó Ellertsson, Einigrund 9, 300 Akranesi

040179-5349 Lára Dóra Valdimarsdóttir, Einigrund 9, 300 Akranesi

Umsókn Jóns Þórs kt. 050476-4569   f.h. Hannesar og Láru um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Jóns Þórs byggingarfræðings.

Stærðir húss 204,5 m2 - 820,9 m3

Bílgeymsla      40,8 m2 - 144,0 m3

Gjöld kr.: 4.253.547 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21.08.2007

 

 

9.

Vesturgata 159, Svalir og breyttar tröppur

(000.553.05)

Mál nr. SB070159

 

080543-3289 Bergmann Þorleifsson, Vesturgata 159, 300 Akranesi

Umsókn Bergmans um heimild til að byggja léttbyggðar svalir við húsið og breyta  útitröppum samkvæmt aðaluppdráttarteikningum Jóhannesar Ingibjartssonar byggingarfræðings.

Gjöld :  7.214,kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21.08.2007 með þeim skilmálum að skilað verði inn skráningartöflu fyrir allt húsið áður en framkvæmdir hefjast.

 

 

 

 

10.

Akursbraut 22, breytt eignarmörk

(000.921.01)

Mál nr. SB070160

 

140864-5369 Ásgeir Valdimar Hlinason, Skarðsbraut 19, 300 Akranesi

300982-3799 Jónas Ingólfur Gunnarsson, Bláfeldur, 356 Snæfellsbær

Umsókn Valdimar Björnsson kt: 301150-3699 f.h. eigenda fyrstu og annarar hæðar um að breyta eignarmörkum þessara tveggja Íbúða. Gerð eru makaskipti á risi og geymsluherbergi í kjallara sem verða séreignir hverrar íbúðar fyrir sig. Gerður verður viðauki við eignaskiptalýsingu vegna þessa breytingar.

Meðfylgjandi er rissteikning um skiptinguna

Gjöld: 7.214,--kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 22.08.2007

 

Skipulagsmál

 

11.

Krókatún - Deildartún, deiliskipulag

 

Mál nr. SB070111

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Tilhögun og dagsetning á íbúafundi fyrir svæðið.

Stefnt er að kynningarfundi 10. sept. n.k. kl. 18.00.

 

 

12.

Hvalfjarðasveit, samstarf

 

Mál nr. SB070150

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 9. ágúst þar sem óskað er eftir umsögn um hvort ávinningur gæti verið af víðtækara samstarfi á milli sveitarfélaganna en nú er. Bréf bæjarritara dags. 9. ágúst þar sem óskað er eftir umsögn um hvort ávinningur gæti verið af víðtækara samstarfi á milli sveitarfélaganna en nú er.

Málinu frestað á síðasta fundi.

Skipulags- og byggingarnefnd telur afar brýnt að samstarf milli sveitarfélaganna í skipulagsmálum sé náið og telur æskilegt að komið verði á reglulegu samráði milli aðila.

 

 

13.

Umferðamál, endurskoðun á hámarkshraða

 

Mál nr. SB060027

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Sviðsstjóri leggur fram tillögu um takmörkun á hámarkshraða.

Tillaga að breytingu á leyfðum hámarkshraða og hraðalækkandi aðgerðum á Esjubraut milli Kalmansbrautar og Vesturgötu:

Esjuvellir - leyfilegur hámarkshraði verði 30 km/klst í stað 50.

Jörundarholt - leyfilegur hámarkshraði verði 30 km/klst í stað 50.

Jaðarsbraut ? leyfilegur hámarkshraði verði 30 km/klst í stað 50.

Skipulags- og byggingarnefnd beinir þeim tilmælum til Sementsverksmiðjunnar að farartæki sem notuð eru til efnisflutninga úr sandþró fari um Faxabraut en ekki Jaðarsbraut eða Skagabraut.

Lagt er til að komið verði fyrir þrengingu á Esjubraut við hús nr. 14.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

14.

Kirkjubraut 50, trjáfellingar og skilti

(000.841.03)

Mál nr. SB070140

 

650299-2649 Lyf og heilsa hf, Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík

Fyrirspurn Ingu L. Hauksdóttur  f.h. Lyf og heilsu ehf er tekin fyrir aftur vegna misskilnings. Fyrirspurnin er um að fá að fella aspir við Kirkjubraut  sem hún telur skyggja á Apótekið þannig að erfitt sé að sjá  það. Ef ekki er vilji fyrir að fella aspirnar er sótt um að fá að setja upp leiðbeiningarskilti við götu skv. meðf. teikningum.

Skipulags- og byggingarnefnd  hafnar beiðni um að fella tré við Kirkjubraut og vísar eins og síðast í samþykkt Akraneskaupstaðar um auglýsingaskilti.

 

 

15.

Dreifistöð, Fyrirspurn OR um dreifistöð við Sólmundarhöfða

 

Mál nr. SB070161

 

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Fyrirspurn Helga Helgasonar hjá OR um að fá staðsetningu fyrir smádreifistöð  við Sólmundarhöfða.

Meðfylgjandi eru tvær tillögur fyrir staðsetningu þessarar stöðvar.

Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við að OR leggi fram breytingu á deiliskipulagi sem miðast við tillögu 2.

 

 

16.

Hótel/golfvöllur, aðalskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070066

 

200263-2199 Guðmundur Egill Ragnarsson, Jörundarholt 42, 300 Akranesi

030163-3899 Guðjón Theódórsson, Heiðarbraut 55, 300 Akranesi

200373-5109 Ragnar Már Ragnarsson, Skógarflöt 17, 300 Akranesi

Erindi Batterísins um breytingu á aðalskipulagi Akraness sunnan við Garðalund undir fyrirhugaða hótelbyggingu.

Bréf Skipulagsstofnunar dags. 17. ágúst lagt fram.

 

 

17.

Ægisbraut/Stillholt,, breyting á aðalskipulagi.

 

Mál nr. SB070052

 

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna fráveitumannvirkja við Ægisbraut og Stillholt.

Bréf Skipulagsstofnunar dags. 26. júlí lagt fram.

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00