Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

32. fundur 11. júní 2007 kl. 16:00 - 18:10

32. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 11. júní 2007 kl. 16:00.

 


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundssonformaður

Hrafnkell Á Proppé

Magnús Guðmundsson

Bergþór Helgason

Helga Jónsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðssonbyggingarfulltrúi

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð

 

 

 Byggingarmál

 

 

 

1.

Vesturgata 25, niðurrif húsa

(000.941.04)

Mál nr. SB070115

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn Þorvaldar Vestmanns forstöðumanns umhverfis og tæknisviðs f.h. Akraneskaupstaðar um að rífa íbúðarhúsið  mhl 01 og bílgeymslu mhl 05 á lóðinni

Gjöld: Kr. 0,0--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24.05.2007 gegn eftirfarandi:

Fyrir rif þarf að skrá inn byggingarstjóra á verkið, skila inn myndum af húsinu og aflétta veðböndum ef nokkur eru og skila inn hreinu veðbókarvottorði.

Frágangur eftir rif á lóðinni skal vera þrifalegur.

 

 

2.

Vesturgata 53, niðurrif á húsi

(000.751.08)

Mál nr. SB070116

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn Þorvaldar Vestmanns forstöðumanns umhverfis og tæknisviðs f.h. Akraneskaupstaðar um að rífa íbúðarhúsið  mhl 01

Gjöld: Kr. 0,0--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24.05.2007 gegn eftirfarandi:

Fyrir rif þarf að skrá inn byggingarstjóra á verkið, skila inn myndum af húsinu og aflétta veðböndum ef nokkur eru og skila inn hreinu veðbókarvottorði.

Frágangur eftir rif á lóðinni skal vera þrifalegur.

 

 

3.

Krókatún 1, niðurrif á húsi

(000.751.10)

Mál nr. SB070117

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn Þorvaldar Vestmanns forstöðumanns umhverfis og tæknisviðs f.h. Akraneskaupstaðar um að rífa íbúðarhúsið  mhl 01 og bílgeymslu mhl 05 á lóðinni

Gjöld: Kr. 0,0--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24.05.2007 gegn eftirfarandi:

Fyrir rif þarf að skrá inn byggingarstjóra á verkið, skila inn myndum af húsinu og aflétta veðböndum ef nokkur eru og skila inn hreinu veðbókarvottorði.

Frágangur eftir rif á lóðinni skal vera þrifalegur.

 

 

4.

Viðjuskógar 4, Nýtt einbýlishús

(001.634.16)

Mál nr. SB070035

 

150351-8129 Björgvin Sveinn Jónsson, Furugrund 2, 300 Akranesi

Umsókn Björgvins S. Jónssonar  um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Gísla Sæmundssonar arkitekts

Stærðir húss 211,2 m2 - 952,1 m3

bílgeymsla      34,1 m2 - 130,9 m3

Gjöld kr.:  3.621.038,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30.05.2007

 

 

5.

Birkiskógar 4, nýtt einbýlishús

(001.635.09)

Mál nr. SB070104

 

281273-3969 Steinunn Kristín Pétursdóttir, Bjarkargrund 14, 300 Akranesi

Umsókn Viðars  f.h. Steinunnar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Viðars Steins Árnasonar  byggingafræðings.

Stærðir húss 174,3 m2 - 780,1 m3

Bílgeymsla      42,3 m2 - 126,1 m3

Gjöld kr.: 3.164.314,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 05.06.2007

 

 

6.

Vesturgata 48, Neyðarstigi fjarlægður

(000.912.17)

Mál nr. SB070121

 

040962-4419 Þorleifur Geir Sigurðsson, Vesturgötu 48, 300 Akranesi

Umsókn Þorleifs að fjarlægja brunastiga frá efstu hæð hússins og niður á aðra hæð, þar sem breyttar forsendur eru vegna staðsetningu þessa stiga. Búið er að samþykkja og innrétta íbúð á efstu hæð þar sem áður var samkomusalur og þessi stigi var sem flóttaleið úr samkomusalnum þaðan. Stigapallur/svalir verða þarna upp áfram.

Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda hússins.

Gjöld: 7.181,-- kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 05.06.2007

 

Skipulagsmál

 

 

7.

Innsti-Vogur, lögbýli

 

Mál nr. SB070113

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarráðs dags. 11. maí 2007 þar sem óskað er umsagnar skipulags- og byggingarnefndar á bréfi Ármanns Gunnarssonar á sumardaginn fyrsta 2007 þar sem hann óskar eftir umsögn bæjaryfirvalda vegna umsóknar um lögbýlisrétt á landi úr landi Innsta-Vogs.

Erindinu var frestað á síðasta fundi.

Vísað er til erindis Ármanns Gunnarssonar frá 19. apríl sl. Bæjarráð hefur óskað umsagnar skipulags- og byggingarnefndar um þá fyrirætlun Ármanns að sækja um lögbýlisrétt á landspildu úr landi Innsta ? Vogs. Um er að ræða um 2,5ha spildu suðvestan við hesthúsahverfi bæjarins.

 

Samkvæmt Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 er landnoktun umræddrar landspildu ?Íbúðarsvæði?.  Samkvæmt 18. gr. jarðalaga nr. 81 frá 2004 skal að því gætt við stofnun lögbýlis að það sé í samræmi við staðfest skipulag ef það er fyrir hendi.

 

Með vísan til framangreinds getur skipualgs- og byggingarnefnd ekki mælt með því að Ármanni verði veitt leyfi til stofunar lögbýlis á umræddri landspildu.

 

 

8.

Leynislækur, byggingarsvæði

 

Mál nr. SB070078

 

681096-2219 Neshjúpur ehf,, Reynigrund 44, 300 Akranesi

Bréf bæjarráðs dags. 12. apríl 2007 þar sem óskað er eftir að  skipulags- og byggingarnefnd endurskoði fyrri afgreiðslu sína með tilliti til breytinga á aðalskipulagi.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að fela sviðsstjóra að láta vinna frumathugun að nýtingu svæðisins með tilliti til íbúðabygginga og/eða sem útivistarsvæði. Jafnframt verði lagt mat á kostnað við þá valkosti sem út úr athuguninni koma.

 

 

9.

Hótel við Garðavöll, deiliskipulagsbreyting

 

 

Mál nr. SB060063

 

200263-2199 Guðmundur Egill Ragnarsson, Vallarbraut 1, 300 Akranesi

030163-3899 Guðjón Theódórsson, Heiðarbraut 55, 300 Akranesi

200373-5109 Ragnar Már Ragnarsson, Leynisbraut 41, 300 Akranesi

Bréf bæjarráðs dags. 25. maí þar sem óskað er umfjöllunar á umsókn um deiliskipulag fyrir hótelbyggingu við golfvöll.

Skipulags- og byggingarnefnd getur fallist á, að á umræddu svæði verði hótelbygging skv. fyrirliggjandi tillögu.

Nefndin fellst á að umsækjendur vinni að deiliskipulagi umhverfis fyrirhugað hótel en samhliða er lagt til að lokið verði við nýtt deiliskipulag fyrir skógræktarsvæðið í Garðalundi.

 

  

10.

Kalmansvellir 7 og 8, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070118

 

600396-2699 Bjarmar ehf, Hólmaflöt 2, 300 Akranesi

Fyrirspurn Ingimars og Bjarka  dags. 28.maí 2007 um hvort möguleiki væri á að sameina lóðirnar númer 7 og 8 við Kalmansvelli.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt skv. 1. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

 

 

11.

Smiðjuvellir 24, spennistöð, deiliskipulagsbreyting

(000.541.10)

Mál nr. BN070002

 

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Þar sem ákveðið hefur verið að staðsetja aðveitustöð OR á þessari lóð, þá leggur skipulags- og byggingarnefnd til að hætt verði við breytinguna.

 

 

12.

Umferðaskilti, ný skilti

 

Mál nr. SB070119

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Tillaga um umferðamerki.

 

Lagt er til að bifreiðastöður verði bannaðar á eftirtöldum götum.

a)      Dalbraut milli Stillholts og Esjubrautar. Bannið tekur ekki til íbúðarhúsabotnlanga sem teljast til Dalbrautar.

b)      Smiðjuvellir að undanskyldum botnlöngum.

c)      Kalmansvellir.

d)      Ketilsflöt.

 

 

13.

Jaðarsbakkar - yfirbyggð sundlaug, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070120

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf Hildar Karenar Aðalsteinsdóttur formanns tómstunda- og forvarnanefndar dags. 29. maí 2007 þar sem hún óskar eftir að ARKÍS verði falið að gera nauðsynlega breytingu á deiliskipulagi svæðisins vegna væntanlegrar sundlaugar.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt og að ARKÍS verði talið að vinna breytingu á deiliskipulagi.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:10

 

 

 

 

 

 

 

.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00