Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

20. fundur 15. janúar 2007 kl. 16:00 - 17:50

20. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 15. janúar 2007 kl. 16:00.


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundssonformaður

Hrafnkell Á Proppé

Magnús Guðmundsson

Bergþór Helgason

Helga Jónsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðssonbyggingarfulltrúi

Guðný J.Ólafsdóttir fulltrúi sem ritaði fundargerð

 


 

Byggingamál

 

1.

Eikarskógar 7, nýtt einbýlihús

(001.637.08)

Mál nr. SB060049

 

201274-4789 Guðmundur Finnur Guðjónsson, Galtalind 3, 201 Kópavogur

Umsókn Guðbjörns Guðmundssonar kt: 160254-2899 f.h. Guðmundar Finns um heimild til þess að reisa einbýlihús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Sigurðar Þorvarðarsonar kt. 141250-4189 byggingarfræðings.

Stærðir húss 167,4 m2 - 646,2 m3

bílgeymsla      34,9 m2 - 125,6 m3

Gjöld kr.:  2.856.906,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 22. des. 2006

 

2.

Hlynskógar 3, nýtt einbýlishús

(001.634.09)

Mál nr. SB060153

 

160769-3439 Elías Halldór Ólafsson, Kirkjubraut 35, 300 Akranesi

Umsókn Elíasar H. Ólafssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar  arkitekts.

Stærðir húss 142,4 m2 - 486,6 m3

Bílgeymsla      43,6 m2 - 190,9 m3

Gjöld kr.: 2.662.421 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. des. 2006

 

3.

Seljuskógar 14, nýtt einbýlishús og bílgeymsla

(001.637.19)

Mál nr. SB060116

 

290772-4279 Sigurður Unnar Sigurðsson, Skarð, 801 Selfoss

Umsókn Sigurðar Unnars Sigurðssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Arnar Þórs Halldórssonar arkitekts

Stærðir húss 199,0 m2 - 597,0 m3

Bílgeymsla      34,6 m2 - 103,8 m3

Gjöld kr.:  3.274.195,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. des. 2006

 

4.

Birkiskógar 1, nýtt einbýlishús

(001.635.24)

Mál nr. SB060151

 

020868-3419 Sveinbjörn Rögnvaldsson, Brekkubraut 8, 300 Akranesi

Umsókn Elíasar Ólafssonar f.h. Sveinbjörns Rögvaldssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ásmundar Jóhannssonar byggingafræðings.

Stærð húss  173,2 m2  -  606,3 m3

bílgeymsla     55,2 m2  -  187,5 m3

Gjöld kr.:  3.082.526,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 09.01.2007

 

5.

Þjóðbraut 1, nýtt verslunar, þjónustu og íbúðarhús

(000.593.03)

Mál nr. SB070001

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Umsókn Halldórs Karlssonar kt: 2909695919 f.h. Sveinbjörns Sigurðssonar ehf um að reisa  verslunar og þjónustuhús ásamt  24. íbúða byggingu í efri hluta hússins og bílageymslum í kjallara, samkvæmt aðaluppdráttum Eddu Þórsdóttur arkitekts.

Stærð verslun og þjónustu  1240,0 m2  -  5143 m3

24 íbúðir                                     3133,7 m2  -  9805,5 m3

Gjöld kr.:  40.232.185,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 09.01.2007

 

6.

Birkiskógar 5, nýtt einbýlishús

(001.635.22)

Mál nr. SB060115

 

010656-2149 Sveinn Jónsson, Dofraberg 5, 220 Hafnarfjörður

Umsókn Sveins Jónssonar um heimild til þess að reisa einbýlihús með innbyggðri bílgeymslu, samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Stefáns Ingólfssonar arkitekts.

Stærðir húss 171,3 m2 - 469,3 m3

bílgeymsla      42,8 m2 - 117,2 m3

Gjöld kr.: 2.971.780 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 09.01.2007

 

7.

Eikarskógar 3, nýtt einbýlishús.

(001.637.10)

Mál nr. SB060101

 

200259-5729 Björgvin Guðjónsson, Tvöoyre, Færeyjar,

Umsókn Svans Haukssonar kt: 020355-2129 f.h. Björgvins Guðjónssonar  um heimild til þess að reisa einbýlihús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Sveins Ívarssonar arkitekts

Stærðir húss 151,6 m2 - 562,9 m3

bílgeymsla      42,1 m2 - 177,5 m3

Gjöld kr.:  2.704.745,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10.01.2007

 

8.

Álmskógar 6, nýtt einbýlishús

(001.636.12)

Mál nr. SB060088

 

050476-4569 Jón Þór Jónsson, Skagabraut 24, 300 Akranesi

130175-3929 Halldóra Andrésdóttir, Skagabraut 24, 300 Akranesi

Umsókn Jóns Þórs og Halldóru um heimild til þess að reisa einbýlihús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Bjargeyjar Guðmundsdóttur arkitekts.

Stærðir húss 204,1 m2 - 602,4 m3

bílgeymsla      33,6m2 -     98,8 m3

Gjöld kr.:  3.344.951,--

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 10.01.2007

 

9.

Höfðasel 4, Stöðuleyfi starfsmannabúðir

(001.321.14)

Mál nr. SB070003

 

701267-0449 Smellinn hf., Höfðaseli 4, 300 Akranesi

Umsókn Elíasar H. Ólafssonar  f.h. Smellinn ehf um heimild til að framlengja stöðu 8 vinnubúða  og 17 nýrra vinnubúða á lóðinni í eitt ár.

Alls 25 vinnubúðagámar

Gjöld kr. : 172.761 ,--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11.01.2007

 

 

Skipulagsmál

10.

Höfðasel 15, stækkun lóðar

 

Mál nr. SU050081

 

520789-0739 Gámaþjónusta Akraness ehf, Smáraflöt 2, 300 Akranesi

Bréf bæjarráðs dags. 19.1.2006 þar sem í framhaldi af viðræðum bæjarstjóra við fulltrúa Gámaþjónustu Akraness ehf. samþykkir bæjarráð að skipulags- og umhverfisnefnd taki beiðnina til efnislegrar meðferðar og undirbúi málið m.a. með breytingu á skipulagi.

Skipulags- og byggingarnefnd felur sviðsstjóra að fylgja málinu eftir í samræmi við umræður á fundinum.

 

11.

Garðaholt 3 - Garðakaffi Byggðasafninu að Görðum,

áfengisleyfi

 

Mál nr. SB060154

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 15. desember 2006 þar sem óskað er umsagnar vegna umsóknar um leyfi til áfengisveitinga fyrir Garðakaffi Byggðasafninu að Görðum Akranesi kt. 530959-0159.

Bókun sviðsstjóra:

Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs gerir ekki athugasemd við ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við skipulagslög.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir afgreiðslu sviðsstjóra.

 

12.

Merkurteigur 1, stækkun lóðar

 

Mál nr. SB060159

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarráðs dags. 22. desember 2006 þar sem beiðni Gissurar Bjarnasonar um að stækka lóðina er vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið, en bendir á að umsækjandi þarf að leggja fram deiliskipulagsbreytingu. 

 

13.

Smiðjuvellir 13 og 15, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB060081

 

480794-2069 Bifreiðastöð Þórðar Þ Þórð ehf, Dalbraut 6, 300 Akranesi

Umsókn Þórðar Þ. Þórðarsonar f.h. Bifreiðastöðvar Þórðar Þ. Þórðarsonar dags. 11. okt. 2006 þar sem óskað er eftir að sameina lóðirnar nr. 13 og 15 við Smiðjuvelli.

Uppdráttur Ómars Péturssonar var grenndarkynntur fyrir lóðarhöfum lóðanna nr. 9, 11, 17 og 28 við Smiðjuvelli, engar athugasemdir bárust.

Skipulags-og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytinguna.

 

 

14.

Seljuskógar 16, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB060138

 

180172-3789 Jens Viktor Kristjánsson, Leirubakki 2, 109 Reykjavík

Bréf Jens Viktors Kristjánssonar dags. 21.11.2006, þar sem hann óskar eftir dýpkun á byggingarreit v. Seljuskóga 16 um 50 cm til suðurs.

Breytingin var grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum við Seljuskóga 14 og 18 og Eikarskóga 9 og 11.

Engar athugasemdir bárust.

Skipulags-og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytinguna.

 

15.

Ægisbraut 27, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070004

 

161244-4659 Börkur Jónsson, Esjuvellir 4, 300 Akranesi

Erindi Barkar Jónssonar dags. 3. janúar 2007, þar sem hann óskar eftir að fá heimild til að byggja steinsteypta viðbyggingu við norðurhlið hússins samkvæmt meðfylgjandi teikningu.

Málinu frestað.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:50

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00