Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

5. fundur 28. ágúst 2006 kl. 16:00 - 19:00

5. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 16:00.


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundsson formaður,

Helga Jónsdóttir

Magnús Guðmundsson

Hrafnkell Á Proppé

Bergþór Helgason

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð.

 


 

Byggingarmál

 

1.

Dalbraut 39, garðskúr

(000.582.14)

Mál nr.

SB060042

 

291147-6829 Björn Gunnarsson, Dalbraut 39, 300 Akranesi

Umsókn Björns um heimild til þess að staðsetja garðskúr eins og meðfylgjandi riss sýnir.

gjöld kr.:  5.750,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16. ágúst 2006.

  

2.

Reynigrund 7, garðskúr

(001.941.18)

Mál nr. SB060035

 

081160-3689 Haraldur Friðriksson, Reynigrund 7, 300 Akranesi

Umsókn Haraldar um heimild til þess að staðsetja garðskúr eins og meðfylgjandi riss sýnir.

gjöld kr.:  5.521,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. ágúst 2006.

  

3.

Kirkjubraut 8, fyrirspurn

(000.873.12)

Mál nr. SB060036

 

110179-5109 Ingólfur Ágúst Hreinsson, Garðabraut 20, 300 Akranesi

Fyrirspurn Ingólfs varðandi hvort fengist að byggja svalir

við húsið eins og meðfylgjandi riss sýnir.

Skipulags- og byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að ræða við bréfritara.

  

4.

Reynigrund 44, fyrirspurn

(001.942.02)

Mál nr. SB060040

 

070749-7699 Óli Jón Gunnarsson, Ásklif 4a, 340 Stykkishólmi

Fyrirspurn Óla Jóns varðandi hvort leyft verði að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum.

Nefndin samþykkir að grenndarkynna breytinguna fyrir lóðarhöfum við Reynigrund 42 og 46 og einnig Víðigrund 1,3 og 5.

  

5.

Vesturgata 48, fyrirspurn

(000.912.17)

Mál nr. SB060025

 

211272-2959 Geir Harðarson, Vesturgata 48, 300 Akranesi

Fyrirspurn Geirs varðandi skiptingu íbúðar, sbr. meðfylgjandi bréf.

Byggingarfulltrúi telur að mögulegt sé að skipta  íbúðinni á 3 hæð í tvær íbúðir enda verði skiptingin í samræmi við 5. kafla byggingarreglugerðar.

  

 

6.

Meistararéttindi, múrarameistari

 

Mál nr. BN990334

 

160731-7969 Óskar Ingvason, Þinghólsbraut 73, 200 Kópavogur

Umsókn Óskars um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem múrarameistari.

Meðfylgjandi:  Meistarabréf, útgefið 9.8.1965

Meðfylgjandi ferilskrá frá Kópavogi

Gjöld kr.: 5.521,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. ágúst 2006.

  

7.

Meistararéttindi, húsasmíðameistari

 

Mál nr. SB060032

 

101155-4129 Sigvaldi Geir Þórðarson, Bakki 2, 301 Akranes

Umsókn Sigvalda um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem húsasmíðameistari.

Meðfylgjandi:  Meistarabréf, útgefið 25.10.2005

Sveinsbréf dags.11.05.1980

Meðfylgjandi ferilskrá frá Hvalfjarðasveit.

Gjöld kr.: 5.521,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. ágúst 2006.

  

8.

Meistararéttindi, húsasmíðameistari

 

Mál nr. SB060037

 

140649-2609 Kristján Gunnarsson, Fagrabrekka, 301 Akranes

Umsókn Kristjáns um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem húsasmíðameistari.

Meðfylgjandi:  Meistarabréf, útgefið 11.07.1970

Meðfylgjandi ferilskrá frá Hvalfjarðasveit.

Gjöld kr.: 5.750,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. ágúst 2006.

  

9.

Dalbraut 1, breyttir aðaluppdrættir

(000.583.05)

Mál nr. SB060041

 

600269-2599 Smáragarður ehf, Skemmuvegi 2a, 200 Kópavogur

Umsókn Bjarna Jónssonar kt. 150147-2479 fh. Smáragarðs ehf. um heimild til þess að breyta hæð hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóhanns Sigurðssonar kt. 030874-3239 arkitekts.

Stærðaaukning:  0,0 m2 -  1.365,7 m3

Gjöld kr.: 4.729,-

Samþykkt af byggarfulltrúa 16. ágúst 2006.

  

10.

Dalbraut 1, spennistöð

(000.583.05)

Mál nr. BN990359

 

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Umsókn Sæmundar Víglundssonar kt. 171057-4429 tæknifræðings fh. Orkuveitunnar  um heimild til þess að reisa spennistöð á lóðinni.

Stærð stöðvar:  15,3 m2  -  52,0 m3

Gjöld kr.:  127.190,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. ágúst 2006.

  

11.

Flatahverfi A 132402, niðurrif húss

(001.833.04)

Mál nr. SB060030

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs Akraneskaupstaðar um heimild til þess  að rífa geymsluskúra á lóðinni. (Lnr. 132402)

Gjöld kr.: 5.521,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. ágúst 200.

  

12.

Garðagrund (Garðal.) 21, niðurrif húss

(001.844.04)

Mál nr. SB060028

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs Akraneskaupstaðar um heimild til þess  að rífa geymsluskúr  á lóðinni. (staðgreinir 001.844.04)

Gjöld kr.: 5.521,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. ágúst 2006.

  

13.

Garðagrund (Garðal.) 21B, niðurrif húss

(001.844.03)

Mál nr. SB060029

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs Akraneskaupstaðar um heimild til þess  að rífa geymsluskúr á lóðinni. (mhl 01,02)

Gjöld kr.: 5.521,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. ágúst 2006.

  

14.

Jörundarholt 186, viðbygging

(001.963.32)

Mál nr. SB060034

 

020754-2309 Jóhann Þórðarson, Jörundarholt 186, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Jóhanns um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum.

Stærð viðbyggingar 22,5 m2  -  67,6 m3

Gjöld kr.:  259.257,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. ágúst 2006.

  

15.

Laugarbraut 14, breytt útlit

(000.864.11)

Mál nr. SB060033

 

190465-5789 María Ólafsdóttir, Laugarbraut 14, 300 Akranesi

Umsókn Maríu um heimild til þess að breyta gluggum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi rissi.

Gjöld kr.:   5.521,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. ágúst 2006.

  

16.

Stillholt 23, breytt notkun á 2. hæð

(000.593.04)

Mál nr. SB060039

 

620805-3000 Curves á Íslandi ehf., Bæjarlind 12, 201 Kópavogur

Umsókn Jóns Jóhannessonar fh. Curves á Íslandi ehf. um heimild til þess að breyta notkun sólbaðsstofu í líkamsræktarsal.

Reiknað er með að hámarksfjöldi verði ekki meiri en 15 manns.

Gjöld kr.:  5.750,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. ágúst 2006 með því skilyrði að settur verði upp fellistigi við björgunarop austurenda.

  

17.

Suðurgata 93, niðurrif húss

(000.872.04)

Mál nr. SB060031

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs Akraneskaupstaðar um heimild til þess  að rífa húsið.

Gjöld kr.: 5.521,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. ágúst 2006.

 

 

Skipulagsmál

 

 

18.

Sólmundarhöfði 7, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB060016

 

420502-5830 Vigur ehf., Lækjartorg 5, 101 Reykjavík

Endurskoðuð tillaga frá Pálma Guðmundssyni arkitekt  f.h. Vignis ehf.

 

Skipulags- og byggingarnefnd gerir nokkrar athugasemdir við fyrirliggjandi texta í greinargerð og felur sviðsstjóra að láta gera viðeigandi breytingar fyrir næsta fund nefndarinnar.     

Minnihluti nefndarinnar vill að það komi fram að hann mun leggja fram sérstaka bókun við endanlega afgreiðslu breytingartillögunnar

  

19.

Flóahverfi - Nýtt athafnasvæði, deiliskipulag

 

Mál nr. SU060023

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir arkitekt mætti á fund nefndarinnar og gerði grein fyrir framvindu verkefnisins.

Hönnuði falið að endurskoða tillögu í ljósi ábendinga sem fram komu á fundinum.

  

20.

Háholt 26, Bílgeymsla

(000.823.05)

Mál nr. SB060043

 

111079-3589 Hilmir Þór Bjarnason, Háholt 26, 300 Akranesi

Fyrirspurn Hilmis um byggingu bílgeymslu á lóðinni.

Skipulags- og byggingarnefnd getur fallist á hugmyndir lóðarhafa um byggingu bílgeymslu en umsækjandi verður að leggja fram beiðni um breytingu á gildandi deiliskipulagi ásamt viðeigandi uppdráttum.

 

21.

Sunnubraut 2, Breytt notkun

(000.872.10)

Mál nr. BN060014

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Tillaga að breyttri notkun lóðarinnar.

 

Sviðsstjóri leggur til við nefndina að lóðinni verði skipt og hluti hennar tekin undir almenn bílastæði.

 

Nefndin fellst á tillöguna sem tekin verður til formlegrar afgreiðslu þegar nauðsynlegir   uppdrættir liggja fyrir.                                           

                

22.

Jörundarholt,

 

Mál nr. SB060044

 

 

Tillaga að þéttingu byggðar í Jörundarholti.

 

Sviðsstjóri leggur til við nefndina að bílastæði í deiliskipulagi Jörundarholts verði tekin til skoðunar með tilliti til þéttingu byggðar.

Afgreiðslu frestað.             

  

23.

Umferðamál, endurskoðun á hámarkshraða

 

Mál nr. SB060027

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Sviðstjóri gerði grein fyrir framvindu verkefnis frá síðasta fundi.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00