Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

3. fundur 31. júlí 2006 kl. 16:00 - 18:00

3. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 31. júlí 2006 kl. 16:00.


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundsson formaður

Magnús Guðmundsson

Hrafnkell Á Proppé

Bergþór Helgason

Auk þeirra var mætt:

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð.

 

 

1.

Dalbraut 1 - Miðbæjarreitur, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SU060028

 

600269-2599 Smáragarður ehf, Skemmuvegi 2a, 200 Kópavogur

Málið er tekið á dagskrá vegna gagna sem ekki lágu fyrir við afgreiðslu frá nefndinni þann 17. júlí 2006.

Vegna mistaka bárust byggingar- og skipulagsnefnd ekki andmæli frá fyrirtækinu Skagaver ehf. og Arnarfelli sf. sem send höfðu verið innan auglýsts athugasemdafrests.  Um er að ræða tvö erindi sem send voru í tölvupósti þ. 20. júní og 29. júní 2006.

Í bréfunum er ekki verið að gera athugasemdir við auglýsta breytingu heldur er fjallað um ýmis önnur atriði sem ekki koma þeirri breytingu sem nú er til umfjöllunar við. Nefndin tekur því ekki athugasemdir Skagavers ehf.  og Arnarfells sf. til efnislegrar umfjöllunar.

Nefndin leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16.30

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00