Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)
87. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í fundarsal að Dalbraut 8 , miðvikudaginn 9. febrúar 2005 kl. 16:00.
| 
 Mætt á fundi:              | 
 Magnús Guðmundsson formaður Lárus Ársælsson  Eydís Aðalbjörnsdóttir  Edda Agnarsdóttir   | 
| 
 Auk þeirra voru mætt:   | 
 Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð  | 
| 
 1.  | 
 Aðalskipulag Akraness, stefnumótun og vinna  | 
 | 
 Mál nr. SU030074  | 
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Árni Ólafsson arkitekt mætti á fund nefndarinnar og kynnti stöðu vinnunnar við aðalskipulagið.
Kynningarfundur verður haldinn í Grundaskóla 23. febrúar kl. 20.00.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00
					
 
 



