Fara í efni  

Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi

15. fundur 16. janúar 2023 kl. 16:15 - 17:15 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Halldór Jónsson aðalmaður
  • Ólöf Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ágústa Rósa Andrésdóttir aðalmaður
  • Böðvar Guðmundsson aðalmaður
  • Sólveig Salvör Sigurðardóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Berglind Ósk Jóhannesdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri Velferðar- og mannréttindaráðs
Dagskrá
Fundinn sátu: Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs, Ásbjörn Egilsson frá skipulags- og umhverfissviði, Kristinn Sveinsson bæjarfulltrúi og formaður stýrihóps um samfélagsmiðstöð og Ragnar Sæmundsson bæjarfulltrúi og fulltrúi í stýrihópi um samfélagsmiðstöð.

1.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging- framkvæmd verkefnisins

2205146

Skýrsla kynningar og samráðs um samfélagsmiðstöð.
Forgreining hönnunar. Niðurstöður kynningar og samráðsferils. Unnur Helga Kristjánsdóttir ráðgjafi Strategíu kynnir skýrsluna. Kristinn Sveinsson bæjarfulltrúi og formaður stýrihóps um samfélagsmiðstöð og Ragnar Sæmundsson bæjarfulltrúi og aðalmaður í stýrihópnum sitja fundinn og svara fyrirspyrnum.
Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi þakkar Unni Helgu Kristjánsdóttur fyrir góða kynningu á 1. stigi þarfagreiningar vegna Samfélagsmiðstöðvar. Góðar umræður sköpuðust og varpað var ljósi á þær spurningar sem fram komu.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00