Fara í efni  

Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi

1. fundur 09. september 2020 kl. 16:15 - 18:15 í Frístundamiðstöðinni Garðavelli
Nefndarmenn
  • Sigríður Margrét Matthíasdóttir aðalmaður
  • Borghildur Birgisdóttir varamaður
  • Böðvar Guðmundsson aðalmaður
  • Sólveig Salvör Sigurðardóttir aðalmaður
  • Halldór Jónsson aðalmaður
  • Kristín Þóra Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Sylvía Kristinsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri Velferðar- og mannréttindaráðs
Dagskrá

1.Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks

1912177

Bæjarstjórn Akraness og hagsmunasamtök fatlaðs fólks hafa skipað fulltrúa í notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi. Samþykkt um starfsemi notendaráðs liggur fyrir.
Samþykkt fyrir notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi lögð fram. Fulltrúar í notendaráði lýsa ánægju sinni yfir að ráðið hafi verið sett á fót og sé tekið til starfa.

Fundi slitið - kl. 18:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00