Fara í efni  

Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi

6. fundur 07. apríl 2021 kl. 16:00 - 17:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigríður Margrét Matthíasdóttir aðalmaður
  • Sólveig Sigurðardóttir aðalmaður
  • Halldór Jónsson aðalmaður
  • Kristín Þóra Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Sylvía Kristinsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá
Berglind Jóhannesdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi sat fundinn. Fundurinn var haldinn í gegnum fjarfundarbúnað Teams.

1.Frístundastarf allt lífið

2012179

Frístundastarf allt lífið, sameiginlegt mál skóla- og frístundaráðs, velferðar- og mannréttindaráðs, Ungmennaráðs, Öldungaráðs og Notendaráðs. Eygló Rúnarsdóttir Aðjunkt og Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir Lektor á Menntavísindasviði, deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda mæta á fundinn og kynna faglegar áherslur í frístundastarfi fyrir alla aldurshópa.


Sameignlegt mál velferðar- og mannréttindaráðs og skóla- og frístundaráðs. Undir þessu máli sátu aðrir fulltrúar úr bæjarstjórn, bæjarstjóri, fulltrúar í Öldungaráði, Ungmennaráði, Notendaráði málefna fatlaðs fólks ásamt starfsmönnum skóla- og frístundasviðs og velferðar- og mannréttindasviðs. Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Eygló Rúnarsdóttur aðjunkt og Halldóru Vöndu Sigurgeirsdóttur lektor á Menntavísindasviði fyrir kynninguna og öðrum aðilum sem sátu fundinn fyrir góðar umræður.
Fundargerðin var samþykkt af öllum fundarmönnum með rafrænum hætti. HJ. KÞJ, SS,SMS, SK, BJ og SK.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00