Menningar- og safnanefnd
Dagskrá
1.Menningarverðlaun 2025
2509005
Menningar- og safnanefnd fer yfir innsendar tillögur til menningarverðlauna 2025
2.Vökudagar 2025
2509004
Verkefnastjóri menningarmála og skipuleggjandi Vökudaga fer yfir dagskrá og praktís atriði fyrir hátíðina í ár.
Menningar- og safnanefnd þakkar verkefnastjóra fyrir yfirferð á ríkulegri dagskrá Vökudaga og metnaðarfullan bækling sem gerir hátíðinni góð skil og verður borin í öll hús á Akranesi.
Nefndin fagnar því hve öflugir einstaklingar og hópar eru í viðburðarhaldi hátíðarinnar sem vaxið hefur gríðarlega síðustu ár.
Dagskrá hátíðarinnar mun birtast í heild sinni á viðburðardagatali www.akranes.is og á miðlum Vökudaga - Nefndin hvetur öll áhugasöm til að taka þátt í menningarhátíðinni 23. okt - 2. nóv.
Nefndin fagnar því hve öflugir einstaklingar og hópar eru í viðburðarhaldi hátíðarinnar sem vaxið hefur gríðarlega síðustu ár.
Dagskrá hátíðarinnar mun birtast í heild sinni á viðburðardagatali www.akranes.is og á miðlum Vökudaga - Nefndin hvetur öll áhugasöm til að taka þátt í menningarhátíðinni 23. okt - 2. nóv.
Fundi slitið - kl. 19:00.






Nefndin þakkar fyrir fjölda tilnefninga. Nefndin leggur til að verðlaunin verði veitt á setningu Vökudaga líkt og undanfarin ár.
Verkefnastjóra er falið að koma niðurstöðu nefndarinnar ásamt rökstuðningi á framfæri við Bæjarráð og Bæjarstjórn.
Samþykkt einróma.