Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

109. fundur 13. júní 2022 kl. 18:00 - 19:30 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
 • Ella María Gunnarsdóttir varaformaður
 • Einar Örn Guðnason aðalmaður
 • Martha Lind Róbertsdóttir aðalmaður
 • Jóhannes Geir Guðnason aðalmaður
Starfsmenn
 • Sigrún Ágústa Helgudóttir verkefnastjóri
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
Dagskrá

1.Viðburðir 2022

2202101

Undirbúningur fyrir þjóðhátíðardag 17. júní
Áframhaldandi skipulag verkefna í kringum viðburðarhald á 17. júní, meðlimum nefndarinnar falin hlutverk á þjóðhátíðardaginn 17. júní.

2.80 ára Akraneskaupstaðar - afmælisnefnd

2102138

Undirbúningur vegna viðburða í tengslum við 80 ára afmæli Akraneskaupstaðar.
Umræður um viðburði í tengslum við 80 ára afmæli Akraneskaupstaðar.

Fundi slitið - kl. 19:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00