Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

108. fundur 31. maí 2022 kl. 18:00 - 20:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Ólafur Páll Gunnarsson formaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
 • Guðmundur Claxton aðalmaður
 • Ingþór Bergmann Þórhallsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 • Sigrún Ágústa Helgudóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Páll Gunnarsson formaður
Dagskrá

1.Bæjarlistamaður Akraness 2022

2204137

Undirbúningur varðandi tilnefningu á bæjarlistamanni Akraness 2022.
Menningar- og safnanefnd ákvað á fundi sínum þann 28. apríl sl. að opna fyrir rafrænar tilnefningar frá íbúum um bæjarlistamanna Akraness fyrir árið 2022.

Alls bárust 14 tilnefningar.

Menningar- og safnanefnd vísar tilnefningu sinni um bæjarlistamann Akraness 2022 til bæjarstjórnar.

2.80 ára afmælisnefnd Akraneskaupstaðar

2102138

Viðburðir vegna 80 ára afmæli Akraneskaupstaðar.

Áframhaldandi skipulag verkefna á afmælisárinu og tenging við fasta viðburði ársins.

Umræður um áframhaldandi skipulag.

Í tilefni 80 ára afmæli Akraneskaupstaðar telur menningar- og safnanefnd að gott sé að staldra við og hugsa um mikilvægi menningar í okkar samfélagi. Mikilvægt er að Akraneskaupstaður móti umgjörð og veiti meiri stuðning, í þeim tilgangi að sköpun og upplifun menningar og lista blómstri.

Á þessum síðasta fundi þakkar nefndin fyrir sig og óskar nýrri menningar- og safnarnefnd góðs gengis.

Fundi slitið - kl. 20:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00