Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

106. fundur 28. apríl 2022 kl. 18:00 - 19:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Heiðrún Hámundardóttir varamaður
  • Daníel Þór Heimisson varamaður
Starfsmenn
  • Sigrún Ágústa Helgudóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Sigrún Ágústa Helgudóttur Verkefnastjóri
Dagskrá
Sigrún Ágústa Helgudóttir ritar fundargerð.

20:00 Daníel Þór víkur af fundi og Ingþór B. Þórhallsson kemur inn á fund.

1.Bæjarlistamaður Akraness 2022

2204137

Undirbúningur varðandi tilnefningu á bæjarlistamanni Akraness 2022.
Lagt er til að opnað verði fyrir tilnefningar um Bæjarlistamann Akraness 2022 meðal íbúa.

Nefndin samþykkir að opna fyrir rafrænar tilnefningar frá íbúum í gegnum vef Akraneskaupstaðar um bæjarlistamann Akraness árið 2022.

2.Styrkir til íþrótta- og menningartengdra verkefna 2022

2203064

Úthlutun styrkja vegna menningarmála 2022
Úthlutun menningarstyrkja var auglýst nýverið með umsóknarfresti til 6.apríl 2022.

Menningar- og safnanefnd samþykkir að úthluta samtals kr 3.650.000 til eftirfarandi verkefna:

Skagarokk samtals kr. 250.000
Leikhópurinn Skítþró kr. 300.000
Skaginn syngur inn jólin kr. 350.000
Heimaskagi 2022 kr. 250.000
Kellingarnar heimildarmynd kr. 100.000
Þyrlurokk '90 kr. 250.000
Menningarvitar kr. 250.000
Travel tunes tónlistarviðburðir kr. 150.000
Myndlistasýning á Vökudögum Sara Hauksdóttir kr. 200.000
Tónleikahald, Katrín Valdís kr 150.000
Docfest hátíð heimildarkvikmynda kr. 400.000
Frostbiter hryllingsmyndahátíð 200.000
Fjall og fjara, söguganga kr. 50.000
Jólatónleikar söngdætra Akraness kr. 300.000
Karlakórinn Svanir kr. 100.000
Kór Akraneskirkju kr. 250.000
Photostitch myndir Sigrún Jóhannsdóttir kr. 100.000

Verkefnastjóra falið að koma tillögum nefndarinnar um styrkveitingar til afgreiðslu bæjarráðs sem fer með endanlega ákvörðun úthlutunnar.
Fundi slitið 21:00

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00