Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

104. fundur 16. mars 2022 kl. 18:00 - 19:55 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Ólafur Páll Gunnarsson formaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
  • Ingþór B. Þórhallsson aðalmaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá
Sigrún Ágústa Helgudóttir tók þátt í fundinum í fjarfundi og kom svo á fundinn kl. 19:10.

Guðríður Sigurjónsdóttir tekur þátt í fundinum í fjarfundi og samþykkir fundargerð í lok fundar með rafrænum hætti.

1.Starfs- og fjárhagsáætlun 2022 - menningar- og safnamál

2109162

Fríða Kristín Magnúsdóttir viðburðarstjóri 2021 kemur á fundinn til samtals við nefndina um viðburði ársins 2022.
Menninga- og safnanefnd þakkar Fríðu Kristínu fyrir komuna.

Menninga- og safnanefnd felur bæjarstjóra að ganga til samninga við Fríðu Kristínu um aðkomu að tilteknum viðburðum vegna ársins 2022.

Samþykkt 5:0

Fríða Kristín víkur af fundi.

2.80 ára afmælisnefnd Akraneskaupstaðar

2102138

Viðburðir vegna 80 ára afmæli Akraneskaupstaðar.
Áframhaldandi skipulag verkefna á afmælisárinu og tenging við fasta viðburði ársins.
Umræður um áframhaldandi skipulag.

Næsti reglulegi fundur nefndarinnar verður þann 7. apríl kl. 18:00.

Fundi slitið - kl. 19:55.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00