Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

48. fundur 19. október 2017 kl. 18:00 - 22:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ingþór B. Þórhallsson formaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Dagskrá
Auk nefndarinnar tóku eftirfarandi aðilar þátt í fundinum:
Ólafur Adolfsson, Ingibjörg Pálmadóttir, Ingibjörg Valdimarsdóttir, Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, Sævar Freyr Þráinsson, Halldóra Jónsdóttir, Jón Allansson, Guðmundur óli Gunnarsson og Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir.

1.Stefnumótun í menningar- og safnamálum 2017

1703123

Vinnufundur þar sem unnið verður að stefnumótun í málaflokknum
Á fundinum var farið yfir vinnu frá fyrri stefnumótunarfundi og í kjölfarið unnið undir stjórn Önnu Bjarkar Bjarnadóttur frá Expectus.

Fundi slitið - kl. 22:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00