Fara í efni  

Íþróttanefnd (2000-2002)

284. fundur 20. september 2000 kl. 20:00 - 22:00
284. fundur Íþróttanefndar Akranesbæjar haldinn í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum 20. september 2000 kl. 20:00.

Mættir eru Ingibjörg Haraldsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir og Sturlaugur Sturlaugsson formaður ÍA og Stefán Már Guðmundsson íþróttafulltrúi auk fulltrúa frá sundfélaginu.

Þar sem aðeins voru mættir tveir atkvæðisbærir úr íþróttanefnd var fundurinn ekki talinn löglegur og var aflýst.

Sigríður Guðmundsdóttir (Sign)
Ingibjörg Haraldsdóttir (Sign)
Sturlaugur Sturlaugsson (Sign)
Stefán Már Guðmundsson (Sign)
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00