Fara í efni  

Framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2001-2006)

26. fundur 24. maí 2005 kl. 11:00 - 13:00

Ár 2005, þriðjudaginn 24. maí kl. 11:00 kom framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í Garðahúsinu.


Til fundarins komu:           Sveinn Kristinsson,

                                       Jósef H. Þorgeirsson,

                                       Hallfreður Vilhjálmsson.

 

Auk þeirra sat Jón Allansson forstöðumaður fundinn.


 

Þetta gerðist á fundinum:

 

1.  Rætt um samninga, um slit á leigusamningi í Safnaskála og um kaup á Steinaríki og veitingabúnaði.

 

Formaður gerði grein fyrir málinu og var falið að vinna áfram að málinu.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið.

 

Jósef H. Þorgeirsson (sign)

Sveinn Kristinsson (sign)

Hallfreður Vilhjálmsson (sign)

Jón Allansson (sign)

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00