Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

1. fundur 19. janúar 2009 kl. 17:15 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Kosning í ráð og nefndir

901080

Bréf bæjarstjóra dags. 13.01.2008, þar sem tilkynnt er um kosningu aðal- og varamanna í Framkvæmdaráð.


Lagt fram.

2.Starfsskyldur stjórnenda Akraneskaupstaðar

901089

Lagt fram.

3.Erindisbréf framkvæmdaráðs.

901018

Lagt fram.

4.Starfsemi Framkvæmdastofu.

901028

Málið rætt.

5.Fastir fundartímar

901092


Samþykkt að fundartímar Framkvæmdaráðs verði fyrsta og þriðja hvern þriðjudag í mánuði kl. 17:15.

Fundi slitið.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu