Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

10. fundur 19. maí 2009 kl. 17:15 í fundarherbergi, Dalbraut 8
Fundargerð ritaði: Ragnar Már Ragnarsson verkefnastjóri
Dagskrá

1.Götusópun

904124

Málið tekið fyrir að nýju í framhaldi af umræðu og afgreiðslu á síðasta fundi framkvæmdaráðs.


Á síðasta fundi framkvæmdaráðs þann 7. maí s.l. láðist að bóka inn að Sveinn Kristinsson hafi vikið af fundi eftir umfjöllun á liðum 1-4 um kl. 18:00. Framkvæmdaráð samþykkir að vísa málinu inn til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.

2.Akraneshöllin

902013

Viðræður við Kristján Gunnarson, umsjónarmann fasteigna um framkvæmdir við salerni.


Umsjónarmaður fasteigna gerði grein fyrir málinu.

3.Innkaupastefna Akraneskaupstaðar.

811111

Fyrir liggja drög að nýjum og ítarlegum innkaupareglum fyrir Akraneskaupstað. Bæjarráð hefur óskað eftir umsögn framkvæmdaráðs á reglunum.

Framkvæmdaráð samþykkir að fresta afgreiðslu málsins en óskar eftir að bæjarráð skilgreini viðmiðunarupphæðir í reglunum áður en málið er tekið fyrir að nýju.

4.Þjónustusamningar á vegum Framkvæmdastofu. Samningur við fjáreigendafélag Akraness um afréttarmál o

901147

Framkvæmdaráð samþykkir að samningnum sé sagt upp.

5.Uppgjör framkvæmdastofu

905070

Framkvæmdastjóri lagði fram útskrift úr bókhaldi m.v. 01.01.09 - 31.03.2009 vegna rekstrar- og framkvæmdaliða á vegum Framkvæmdastofu.
Lagt fram.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00