Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

20. fundur 20. október 2009 kl. 17:15 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Ragnar Már Ragnarsson verkefnastjóri
Dagskrá

1.Íþróttamannvirki - breyting vinnufyrirkomulags

906175

Tölvupóstur formanns VLFA, dags. 12.10.2009, þar sem ítrekað er svara við erindi félagsins frá 2.10.2009, þar sem því er mótmælt að utanaðkomandi aðilar gangi í störf starfsmenna íþróttamannvirkja bæjarins. Yfirlýsing starfsmanna í íþróttamannvirkjum bæjarins dags. 14.10.2009, þar sem mótmælt er áformum um að heimila íþróttaiðkun í íþróttamannvirkjum án þess að starfsmenn séu að störfum.




Framkvæmdastjóra falið að ræða við starfsmenn íþróttamannvirkjanna. Framkvæmdastjóra er einnig falið að ræða við formann Verkalýðsfélags Akraness. Framkvæmdastjóra falið að afla gagna vegna kröfu starfsmanna.

2.Jarða- og ábúðarlög - Endurskoðun.

910033

Bréf Sjávarútvegs- og Landbúnaðarráðuneytis dags. 8.10.2009, þar sem leitað er umsagna og sjónarmiða vegna endurskoðun jarða- og ábúðarlaga.



Framkvæmdaráð telur ekki tilefni til umsagna vegna endurskoðunar laganna.

3.Vallholt 1 - húsaleigusamningur

910057



Framkvæmdastjóra falið að ganga frá leigusamningi við Önnu Jónu Gísladóttur ehf.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00