Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

42. fundur 12. ágúst 2010 kl. 17:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Langisandur - útivistarsvæði.

1007074

Til viðræðna mætir Elín Gunnlaugsdóttir arkitekt. (kl. 17:15)

Elín gerði grein fyrir tillögum sínum sem unnin voru og hugsuð sem tillaga að sjósundsaðstöðu við Langasand.

2.Stýrihópur um litaval á íþróttasvæði Jaðarsbakka.

811070

Framkvæmdastjóra falið að afla nánari gagna varðandi málið.

3.Golfklúbburinn Leynir - framkvæmdasamningur

1001061

Bréf stjórnar GL, dags. 10.08.2010, varðandi byggingu vélaskemmu fyrir Golfklúbbinn Leyni og kostnaðarskiptingu.

Framkvæmdastofu falið að vinna nánari kostnaðaráætlun yfir heildarverkið og leggja fyrir framkvæmdaráð til nánari umfjöllunar.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00