Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

113. fundur 22. janúar 2014 kl. 15:30 - 16:45 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Benediktsson formaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
 • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
 • Kjartan Kjartansson varamaður
 • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Fjárfestingaráætlun 2014

1312024

Farið yfir verkefni er tengjast fjárfestingaáætlun 2014.

2.Framkvæmdaáætlun 2014

1312025

Farið yfir verkefni sem tengjast framkvæmdaáæltun 2014.

3.Snjómokstur, útboð.

1312014

Framkvæmdaráð felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að bjóða út snjómokstur til þriggja ára, á grundvelli fyrirliggjandi gagna.

4.Sláttur, útboð

1401146

Garðyrkjustjóri kynnti þau svæði sem fyrirhugað er að bjóða út til sláttar og hirðingu. Framkvæmdaráð felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að bjóða út slátt til þriggja ára.

Fundi slitið - kl. 16:45.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00