Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

54. fundur 15. mars 2011 kl. 17:00 - 18:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Sveinn Kristinsson aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Ragnar Már Ragnarsson verkefnastjóri
  • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
Fundargerð ritaði: Ragnar Már Ragnarsson verkefnastjóri
Dagskrá

1.Erindisbréf - breytingar 2011.

1102357

Tillaga að breytingu á erindisbréfi rekstrarstjóra íþróttamannvirkja. Breytingin felur eingögnu í sér breytingu á starfsheiti.

Framkvæmdaráð samþykkir breytinguna.

2.Hundasvæði - breyting á afmörkun

1005045

Tillaga um stækkun lausagöngusvæðis fyrir hunda ásamt kostnaðaráætlun vegna girðingar umhverfis svæðið.

Framkvæmdaráð samþykkir tillöguna og óskar eftir því við bæjarráð að það veiti fjármagn til verkefnisins að upph. kr. 1.4 millj. Framkvæmdaráð leggur áherslu á að hægt verði að hefja framkvæmdir sem fyrst.

3.Heimsókn í stofnanir (Framkv.ráð)

1103073

Íþróttamannvirki á Jaðarsbökkum - heimsókn kl. 17:30

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00