Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

108. fundur 15. október 2013 kl. 17:00 - 18:10 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Benediktsson formaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
 • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
 • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2014 - 2017

1308093

Framlögð fjárhagsáætlun 2014 fyrir umhverfis- og framkvæmdasvið, samþykkt.

2.Akratorg - hönnun og framkvæmdir.

1306085

Niðurstaða tilboða kynnt.

Fjögur tilboð bárust í verkið. Eftirtaldir aðilar skiluðu inn tilboðum.

Skóflan hf.: kr. 48.860.000

SE-garðyrkja ehf.: kr. 45.127.626

Lóðaþjónustan ehf.: kr. 50.026.000

Þróttur ehf.: kr. 54.754.000

Kostnaðaráætlun hönnuða: kr. 44.156.000

Framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs falið að ganga til samnings við lægstbjóðanda.

Gunnhildur Björnsdóttir vék af fundi við umræður á þessum lið.

Fundi slitið - kl. 18:10.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00