Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

139. fundur 06. maí 2014 kl. 16:30 - 17:47 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Dagný Jónsdóttir formaður
 • Þröstur Þór Ólafsson varaformaður
 • Anna María Þórðardóttir Varaáheyrnarfulltrúi
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Starfsmenn
 • Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
 • Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

1.Búsetuþjónusta - breytin á stjórnun

1405023

Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs lagði fram minnisblað um breytingar á stjórnun í búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk. Breytingin felst í því að auglýst verði eftir forstöðumanni í búsetuþjónustu fyrir fatlaða að Holtsflöt 9. Farið verður til fyrra horfs með hálft starf forstöðumanns að sambýlinu Laugarbraut. Breytingin tekur gildi frá og með 1. ágúst 2014. Fjölskylduráð styður þessa breytingu og vísar erindinu til bæjarráðs til frekari afgreiðslu.

2.Málefni fatlaðs fólks á Akranesi

1403109

Erindi lagt fram. Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Reikningur vegna umönnunar

1403130

Anna María vék af fundi kl. 17:43. Erindi lagt fram. Afgreiðsla trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 17:47.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00