Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

6. fundur 04. mars 2009 kl. 17:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Fötluð börn - sumar- og helgardvöl í Reykjadal.

902203

Fjölskylduráð frestar afgreiðslu málsins þar til umsóknir liggja fyrir.

2.Samningur vegna þjónustu við innflytjendur 2009

811085

Fjölskylduráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og heimilar félagsmálastjóra að undirrita samninginn.





Sveinborg vék af fundi.

3.Verkefnastyrkur leikskóla 2009

902219

Fyrir liggur umsókn frá leikskólastjórum um að verkefnisstyrkurinn skiptist jafnt milli leikskólanna. Fjölskylduráð tekur jákvætt erindið en óskar eftir nánari upplýsingum um hvernig fyrirhugað er að nýta styrkinn.

4.Skólaakstur

903005

Fjölskylduráð sér ekki ástæðu til að breyta ákvörðun sem fram fram kemur í bréfi bæjarstjóra frá 15. apríl 2008.

5.Könnun meðal foreldra leikskóla Akranesk og fjölskylduráð febrúar 2009

903003

Niðurstöður könnunarinnar lögð fram.

6.Samningur við Keilufélag Akraness feb. 2009

903007


Lagður fram.

7.Vallarsel - skipulagsdagur vor 2009

903008

Framkvæmdastjóra falið að afgreiða málið í samvinnu við leikskólastjóra.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00