Fjölskylduráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Velferðarvaktin - mótvægissjóður
1006110
2.Fjárhagsáætlun 2010 - endurskoðun
1004064
Minnisblað lagt fram yfir fjármál Þorpsins og tillögur að breytingum á fjárhagsáætlun 2010. Fjölskylduráð samþykkir tillögur verkefnisstjóra og deildarstjóra Þorpsins samtals kr. 910.000 og vísar erindinu til afgreiðslu bæjarráðs.
3.Fjárhagur stofnana fjölskyldustofu 2010
1003153
Farið yfir fjárhagsáætlun stofnana Fjölskyldustofu miðað við stöðuna 31. júlí 2010. Fjármálastjóri mun leggja fram breytingar á fjárhagsáætlun 2010 varðandi nokkrar deildir félagsþjónustunnar. Nánari skoðun verður á fjárhagsáætlun þegar rekstrarforsendur vegna skólahalds liggja fyrir.
Fundi slitið.
Bréf frá velferðarvaktinni lagt fram.