Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

47. fundur 07. september 2010 kl. 16:30 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Velferðarvaktin - mótvægissjóður

1006110

Bréf frá velferðarvaktinni lagt fram.

2.Fjárhagsáætlun 2010 - endurskoðun

1004064

Minnisblað lagt fram yfir fjármál Þorpsins og tillögur að breytingum á fjárhagsáætlun 2010. Fjölskylduráð samþykkir tillögur verkefnisstjóra og deildarstjóra Þorpsins samtals kr. 910.000 og vísar erindinu til afgreiðslu bæjarráðs.

3.Fjárhagur stofnana fjölskyldustofu 2010

1003153

Farið yfir fjárhagsáætlun stofnana Fjölskyldustofu miðað við stöðuna 31. júlí 2010. Fjármálastjóri mun leggja fram breytingar á fjárhagsáætlun 2010 varðandi nokkrar deildir félagsþjónustunnar. Nánari skoðun verður á fjárhagsáætlun þegar rekstrarforsendur vegna skólahalds liggja fyrir.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00