Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

9. fundur 29. apríl 2009 kl. 15:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir verkefnisstjóri
Dagskrá

1.Erindi félagsmálastjóra 22.04.09

904098

Guðmundur Páll Jónsson vakti athygli á því að hæfi sitt gæti orkað tvímælis vegna erindis frá félagsmálastjóra. Guðmundur Páll vek af fundi og Magnús Guðmundsson varamaður sat fundinn á meðan erindi félagsmálastjóra var tekið fyrir.


Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði málin fram.

Magnús vek af fundi eftir afgreiðslu.

2.Heimaþjónusta - gjaldskrá

904007


Guðmundur Páll mætti á fundinn.


Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði málið fram.


Breytingar á gjaldskrá samþykktar frá og með 1. júní 2009.


Sveinborg vek af fundir eftir afgreiðslu.


3.Unglingalandsmót UMFÍ 2011. Viðræður við ÍA

903121

Fulltrúar ÍA mættu á fundinn, Sturlaugur Sturlaugsson formaður og Jón Þór Þórðarson íþróttafulltrúi.


Erindi UMFÍ lagt fram. Óskað verður eftir að fulltrúi UMFÍ kynni verkefnið nánar fyrir fulltrúum ÍA og fjölskylduráði.

4.Vinnuskóli Akraness - starfsemi sumarið 2009

904020

Einar Skúlason mætti á fundinn. Lagði fram uppkast af skipulagi vinnuskólans sumarið 2009. Einari falið að útfæra hugmyndirnar og boðaður á næsta fund fjölskylduráðs 6. maí.

5.Skólanefnd Fjölbrautaskóla Vesturlands, fundargerð frá 1. apríl 2009

904099


Fundargerð lögð fram.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00