Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

122. fundur 20. ágúst 2013 kl. 17:30 - 18:10 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Dagný Jónsdóttir formaður
 • Þröstur Þór Ólafsson varaformaður
 • Sveinn Kristinsson aðalmaður
 • Anna María Þórðardóttir 1. varamaður
Starfsmenn
 • Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
 • Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnastjóri
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir verkefnisstjóri
Dagskrá

1.Fjármál fjölskyldustofu 2013

1306007

Lagt fram rekstraryfirlit yfir 7 fyrstu mánuði ársins. Ekki er um fullnaðaryfirlit að ræða en stærstu útgjaldaliðir eru þó fram komnir. Í heildina er félagsþjónusta, fræðslumál og æskulýðsmál innan heimilda en gæta þarf vel að rekstri nokkurra deilda.

2.Búsetuúrræði f. fatlaða

1306157

Fjölskylduráð var upplýst um stöðu þeirrar áætlunar sem unnið er eftir fyrir fatlað fólk í búsetuúrræðum. Fjölskylduráð styður þá áætlun.

Fundi slitið - kl. 18:10.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00